Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 271
UM LEIGUBUHÐ PENINGA.
263
14. Tilskipun, sem lögleiðir á íslandi, með breyt-
ingum, lög 6. apríl 1855, er gjöra leignbmð af
peningnm frjálsan í vissum tilfellum, og breyta
straffi fyrir okur, m. m.
Vér Friferik hinn sjöundi, af gu&s ná& Danmerkur
konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holsetalandi,
Stórmæri, þéttmerki, Láenborg og Aldinborg, gjörum kunn-
ugt: Eptir a& Vér höfum mebtekií) þegnlegt álitsskjal Vors
trúa alþingis um a& löglei&a ú Islandi, meb breytingum, lög 6.
apríl 1855 , er gjöra leiguburb af peningum frjúlsan í vissum
tilfellum, og breyta straffi fyrir okur, m. m., bjóímm Vér og
skipum fyrir á þessa leib:
1. gr. Hinn almenni leigubur&ur af peningum, 4 af hundr-
abi, sem ákveöinn er mei) tilskipun 20. marz 1815, 7. gr.,
samanb. opib bréf 22. nóvember 1820, 2. gr., skal eptirlei&is
a& eins gilda um lán gegn ve&i í fasteignum, en í ö&rum pen-
ingalánum skal leigubur&urinn vera óbundinn.
2. gr. þegar skuldunautur borgar ekki skuld sína á rétt-
um gjalddaga, er hann skyldur til, upp frá þeim degi, er lánar-
drottinn leitar réttar síns á löglegan hátt og þanga& til borga&
veröur, a& grei&a í leigu einum meira af hundra&i, en heimilaÖ
er í lögum, e&a sami& hefur veriö um milli hluta&eigenda, e&a
si&ur og venja er til milli kaupmanna. þessu skal einnig fylgt
um lán, sem standa í fasteignum; þó mega seinni ve&hafendur
einkis í missa vi& þa&, a& hin algenga leiga af slíkum lánum
er hækkuÖ.
3. gr. I sta&inn fyrir straff þa&, aö höfuöstóllinn skuli
upptækur, sem ákve&iö er fyrir okur í dönsku laga 5. bókar
14. kap. 5. art. og tilskipun 14. maí 1754 6. gr., ber þessu
lagabroti eptirlei&is a& hegna me& fjársekt, er eigi sé minni en
fjórfaldur og eigi stærri en tuttugufaldur sá ágóöi, er ólöglega
hefir tekinn veriÖ, ef þa& ver&ur nákvæmlega sannaö, hve mikill
slíkur ágó&i hafi veriö, en a& ö&rum kosti skal ákveöa sektina
eptir öllum málavöxtum.
4. gr. Takmörkun sú, sem ákve&in er í tilskipun 14.
1859.
27. mai.