Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 274
2(56
UM LAGASETNING.
1859. landi, einkum þegar litib er á þab , sem fyrir er skipaö í opnu
27. mai. bréfi 9. maí 1855, er lögleiÖir á íslandi lög 25. aprílm. 1850;
en vib umræbur málsins komst þingib ab þeirri niburstöbu, ab
betur ætti vib ab auglýsingar þær, sem eptir lögum þeim, er
nú var á vikib, á ab birta í uAuglýsingatíbindum” Dana, væru
kunngjörbar í einhverju blabi er út kæmi í Reykjavík, eptir
þvi sem stjórnin nákvæmar ákvæbi um þab efni; en þar af
leiddi aptur, ab auglýsingar þær, er hér ræbir um, ættu ein-
ungis ab birtast í Berlinga-tíbindum og því dagblabi er kæmi
út í Reykjavík og til þess yrbi kosib; yrbi þá löggilding laga-
bobsins, eins og þab er, óþörf á íslandi.
Um löggildingu lagabobsins frá 6. aprílm. 1855 urbu á
þínginu umræbur bæbi meb og móti, en meb 11 atkvæbum
mót 8 komst þó þingib til þeirrar niburstöbu, ab þetta lagabob
ætti ab öblast gildi á íslandi, og urbu 18 atkvæbi gegn 5 fyrir
því, ab 2. grein þess yrbi felld úr, ab því leyti ísland snertir,
og 14 atkvæbi gegn 6 fyrir því, ab bibja konung um ab lög-
leiba lagabobib meb þessari breytingu.
Um lögin frá 13. september 1855 viburkenndi þingib ab
sönnu ab þau, eins og nú stæbi á á Islandi, ekki gætu haft
neina verulega þýbingu, en þar sem þó þingib á hinn bóginn
hlaut ab fallast á, ab þetta kynni ab breytast, og ab líkindum
breytist, þegar stundir líba fram, og frjálsa verzlunin hefbi náb
þroska á íslandi, þótti þínginu næg ástæba til ab bibja um lög-
gildingu lagabobsins meb þeirri breytingu í upphafinu, er þannig
sé hljóbandi:
„þab skal eptirleibis, þegar skip, sem á heima í konungs-
ríkinu Danmörku eba á íslandi, er gjört út frá einhverjum stab
í Danmörku ebur hér á landi, vera leyft”, o. s. frv.; sömuleibis
í niburlaginu, ab sett verbi: „konungsveldinu”, ístabinn fyrir
„konungsríkinu”.
Lögin frá 8. marzm. 1856, um birtingu af ástæbum hæzta-
réttardóma, áleit þingib væri sjálfsagt ab öblast ætti lagagildi á
Islandi, þar sem hæzti réttur sé æbsti dómur í íslenzkum mál-
um; þingib abhylltist því í einu hljóbi, ab þetta lagabob ætti
óbreytt ab lögleibast á íslandi.