Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 275
UM LAGASETNING.
267
Samkvæmt því, er skoraÖ var á þingilb um aí> athuga, hvort
löglei&a ætti á íslandi nokkur önnur af almennum lagaboöum,
þeim er út hafa komib árin 1855 og 1856, en þau 4, sem nú
hefur verib á vikib og stjórnin hafbi bent á, hefur þingib í
álitsskjali sínu leitt athuga ab lögum 2. aprílm. 1855, sem inn
kalla gömlu ríkisortin ebur spesíufimmtungana. En meb því
svo virbist, sem spurning sú heyri undir fjárstjórn alríkisins, hvort
lögleiba beri lög þessi á íslandi, og heimfæra þau þar, ebur
ekki, hefur sá hluti málsins, er þar ab lýtur, verib fenginn fjár-
stjórninni til frekari framkvæmda.
Um hin lagabobin, þau er um ræbir í álitsskjali alþingis,
getur rábherrann þess, ab þab sé ab vísu nokkrum vafa undir-
orpib, hvort naubsyn beri til ab löggilda beinlínis á íslandi ákvarb-
anir þær, sem settar eru í lögum 22. febrúarm. 1855, og lúta
ab því ab birting sú, er bobib var ab stundum skyldi eiga sér
stab í uAuglýsingatíbindunum”, ekki skuli vib höfb eptirleibis;
en meb því slík birting þó er nefnd i opnu bréfi fyrir Island
9. maí s. á. og lagabob þetta er yngra en lögin 22. febrúarm.,
virbist þab þó vera réttast, ab tilskipanir þær, er ab því leyti
ísland snertir mæla svo fyrir, ab birta skuli auglýsingar í ábur
greindum tíbindum, séu beinlínis numdar úr gildi; og þótti
ekkert vera því til fyrirstöbu, ab fallast á þá uppástungu al-
þingis, ab eigi þurfi eptirleibis ab birta auglýsingar þær, sem
um er rætt í opnu bréfi 9. maí 1855, í dagblöbum stiptisins,
en i stab þess skuli birta þær í einhverju blabi er út komi í
Reykjavík. Um lagabobin 6. aprílm. 1855 og 13. septemberm.
s. á. er þess getib, ab ekkert sé á móti því ab löggilda þau á
íslandi samkvæmt uppástungu alþingis, og meb breytingum þeim
er þingib stakk upp á; þó á þann hátt, ab hagab sé öbruvísi
orbum í byrjuninni á hinu síbar nefnda af lagabobum þessum.
En þar sem þingib í einu hljóbi bab um, ab lög 8. marzm.
1856, er bjóba hæstarétti ab til greina ástæbur fyrir dómum
sínum, yrbu lögleidd á fslandi, þá virtist þetta eigi vera naub-
synlegt og jafnvel ekki eiga vib, vegna þess lögum þessum sam-
kvæmt efni þeirra hefur þegar um lengri tíma verib fylgt einnig
þegar ísland hefur átt hlut ab máli, og ber þab þess vitni, ab
20
1859.
27. maí.