Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 279
AUGLÝSING TIL ALÍMNGIS.
271
á íslandi verfei, aí) því leyti því verfeur vib komib, til brúba-
byrgba hagafe samkvæmt gufuskipsferbunum, og ab frumvarp til
reglugjörbar um betri skipun ú póstgöngum á Islandi verbi samib
og lagt fyrir alþingi; mun fulltrái Vor gjöra þinginu kunnugt,
hvab um þessi efni hefur verib af rábib.
Vér höfum meb allrahæstri velþóknan mebtekib þegnlegt
álitsskjal alþingis um mál þab, er fyrir þingib var lagt, um
leyfi fyrir útlenda menn til ab byggja fiskiverkunarhús á íslandi
m. m.; mun álit þab, er þingib hefur látib í ljósi í þessu máli,
verba til greina tekib þegar svo ber undir; svo mun og stjórn-
in, ab því leyti sem aiþingi hefur bebib um, ab nákvæmt eptir-
lit verbi haft meb fiskiveibum útlendinga vib strendur íslands,
láta sér umhugab um, ab gjöra þær rábstafanir í því.efni, er
bezt hentar, og hefur til þessa verib gjörb nokkur tilraun nú
þegar.
í þegnlegu álitsskjali alþingis um þab, hvort leggja skuli
íyrir þingib áætlun um tekjur og útgjöld íslands, og um hlut-
tekningu íslands í útbobi til hins konunglega herflota, hefur
alþingi vibvíkjandi hinu fyrrnefnda atribinu rábib frá því, ab
tekju- og útgjalda áætlun íslands verbi lögb fyrir alþingi til
rábaneytis, en bebib um, ab þinginu allramildilegast verbi veitt
ályktandi vald hvab þessa tekju- og útgjalda-áætlun snertir, og ab
frumvarp ebur uppástunga um hib nákvæmara fyrirkomulag á
þessu verbi lagt fyrir þing þab, er nú fer í hönd.
En hversu gebfellt sem þab hefbi verib Oss, ab geta orbib
vib bæn alþingis í þessu efni, hefur múli þessu, sem íhuga þarf
á marga vegu, og stendur í nánu sambandi vib þab, hvort al-
þingi verbi veitt meira vald yfir höfub ab tala, eigi orbib komib
svo langt áleibis, ab lagafrumvarp um ])ab efni hafi í þetta
skipti getab orbib lagt fyrir alþingi. — En ab öbru leyti er
þab sjálfsagt, ab stjórnin mun eptirleibis hafa sérdeilislegt at-
hygH á máli þessu, og ekki láta hjá líba ab taka þab á ný til
íhugunar undir eins og kringumstæburnar meb nokkru móti leyfa.
Hitt atribib í álitsskjali því, sem hér ræbir um, er lýtur
a& hluttekningu íslands í útbobi til flotans, er fyrst um sinn
1859.
27. maí.