Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 289
UM FJÁRBANN.
281
24. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amlmannsins í Norð- 1859-
ur- og Austur-umdæminu, um fjárbannið hjá prest- 6- júlí-
inum séra Gísla Gíslasyni á Staðarbakka.
Stjórnin heí'ur fengib álit ybar, herra amtmabur, dags. 3.
febrúar þ. á., um umkvörtun þá, er stiptsyfirvöldin á Islandi
höfbu sent stjórn kirkju- og kennslumálanna um fjárbann, er
lagt heffei verib á 200 dala virfei af eigum prestsins séra Gísla
Gíslasonar á Stafearbakka, til afe borga mefe kostnafe þann, er
leifea kynni af ráfestöfunum þeim, er taka kynni þurfa til afe
afstýra því, afe fé þafe gerfei skafea, sem presturinn um vorife
1858 haffei rekife sufeur í Borgarfjarfearsýslu, ef þafe slyppi
þafean aptur.
Hvafe mál þetta snertir, er stjórnin afe öllu samtöldu mót-
faliin afeferfe þeirri, er höffe hefur verife vib prestinn, og bjófe-
um vér yfeur því afe apturkalla fjárbannife þegar í stafe, og ab
láta mál þafe, er höffeafe hefur verife móti presti, falla nifeur; og
enn fremur, þegar þetta er gjört, þá afe skýra stjórninni frá því.
25. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í Norð- 9. júií.
ur- og Austur- umdæminu, um ólögiega sölu á
nokkrum frakkneskum þiljubátum.
Eptir afe sýslumafeurinn í Sufeurmúlasýslu haffei skýrt yfeur
frá, afe nokkrir frakkneskir fiskimenn frá Paimbol heffeu á Nesi
í Norfefirfei sumarife 1858 byggt 11 þiljubáta úr efni, sem flutt
Var til Islands móti reglum þeim, sem lög 15. apríl 1854 inni-
balda, og afe bátar þessir, nema einn, sem heffci týnzt, nú væru
W sölu, hafife þér, herra amtmafcur, bofeife sýslumanni fyrst um
smn afe leggja löghald á báta þessa, og auk þessa í bréfi 9.
febrúar f. á. spurt stjórnina, hvafe þér framvegis ættufe ab gjöra
vifevíkjandi máli þessu.
I þessu tilliti gefst yfcur hérmefe til vitundar, afe mál þetta
verfcur afe ganga til dóms og laga samkvæmt lögum 15. apríl 1854
§§ 9 og 10, og bátarnir, mefcan ú því stendur, vera í löghaldi.