Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 292
284
UM IÍÚGILDI Á KIKKJUJÖKÐUM.
1859. inu geti haft nokkub aö þýSa í verkinu. En hún getur ab
13. júlí. hinu leytinu ekki álitib hentugt a& leggja mál þetta fyrir næsta
alþing, eins og nefndur embættismafeur haffei stungife upp á,
og þafe því sífeur, sem þafe liggur í augum uppi, afe skofeanir
íslenzku embættismannanna um úrslit þessa máls eru ólíkar, og
þafe má sjá fyrir, afe sama myndi verfea ofaná á þinginu;
þessvegna álítur hún réttast afe bífea eptir, afe alþing veki máls
á þessu, áfeur en nokkur ákvörfeun verfei um þafe gjörfe hér.
Kirkju- og kennslustjórnin er fyrir sitt leyti á sama máli
og dómsmálastjórnin í þessu efni, en þess má þó þegar hér
geta, afe svo framarlega sem spursmál getur veriö um, afe hjálpa
ábúendum kirkjujarfeanna meö afe koma upp kúgildunum aptur,
ætti hjálp þessi afe líkindum afe vera í því innifalin, afe leigu-
lifeum, sem hlut eiga afe máli, gæfist hæfilegur frestur mefe aö
koma upp kúgildunum, og væri leyft aö koma þeim upp smátt
og smátt, innan viss tíma, sem nákvæmar væri til tekinn.
Loksins er þess afe geta, afe amtmafeur Havstein seinast í
álitsskjali sínu hefur borife undir stjórnina, hvort ekki mætti
af sjófeum kirknanna, efea þá af tekjum prestakallanna, greifea
skafeabætur eptir réttri tiltölu fyrir fé þafe, er fellt haffei verife
í Húnavatnssýslu. Um þetta hefur embættismanni þessum verife
skrifafe í dag, og hefur stjórnin synjafe samþykkis síns í þessu
efni, því þafe hlýtur aö lenda á hlutafeeigandi ábúendum kirkju-
jarfeanna, þegar þeir hafa lofafe afe taka þátt í skafeabótum
þeim, sem hér ræfeir um, afe greifea sinn hluta, án þess aö kirkju-
jarfeirnar rnissi nokkurs í vife þafe.
h. juií. 29. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins í
Norður- og- Austurumdæminu, um, að katólskur
klerkur, Bernard að nafni, megi byggja hús á
Seyðisfiröi.
þér hafife, herra amtmafeur, mefe bréfi yfear, dagsettu 2.
febrúar í fyrra, sent fyrirspurn á latínu frá katólskum klerki,
Bernard-Bernard aö nafni, er komife haffei til íslands árife 1857,