Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 293
UM HÚSBYGGINGU KATÓLSKRA.
285
um þab, hvort nokkuS væri J)ví til fyrirstööu, aö hann á sinn 1859.
kostnaÖ reisti hús á lóö þeirri, sem hann þegar haföi keypt, 14. júlí.
á SeyÖisfjarbar verzlunarstaö eÖa þar í grend viö, til þess aö
veita þar móttöku frakkneskum fiskurum, er á sumrum koma
til íslands, og vera þeim til hjálpar og aÖstoöar, bæöi í veikind-
um þeirra og andlegum Jiörfum, og meÖal annars til aö geta veitt
þeim sakramentiö eins og siöur er til í hinni katólsku kirkju.
þaÖ hefur veriÖ skrifazt á viö kirkju- og kennslustjórnina
urn mál þetta, og fengiö álit ríkislögræöismannsins um þaö, sem
hér fylgir eptirrit af. Af sömu ástæöum, sem embætttismaöur
þessi hefur tekiö fram, finnur stjórnin ekki ástæöu til aö setja sig á
móti því, sem hér er beöiö um, ef næg ábyrgö getur fengizt
fyrir, aö leyfi þetta ekki verÖi misbrúkaö í neinu tilliti, og
sízt til aö reyna aö snúa Islendíngum til katólskrar trúar.
Eg verÖ þessvegna aö biöja yÖur, herra amtmaöur, aö leita
álits hlutaöeigandi sýslumanns um þetta efni, og síöan skýra stjórn-
inni frá skoöun yÖar á þessu máli. Jafnframt biö eg yöur aö
láta Bernard-Bernard vita, hvernig stjórnin fyrst um sinn hefur
skoriö úr beiÖni hans; og um leiö vekja athygli hans á því, aö
eptir fyrirmælum laganna frá 15. apríl 1854 er þaö heimildar-
laust fyrir útlend fiskiskip , nema í hafsnauö, aö sigla beinlínis
inn á Seyöisfjörö, en þar á móti veröa þau fyrst aö hleypa inn
á einhverja af höfnum þeim, er til eru greindar í 2. grein laga
þessara, til aö gæta þess, sem fyrir er mælt í þessari grein.
Fy lgiskj a 1:
Útdráttur úr álitsskjali ríkislögræðismannsins í málinu um
Bernard prest, dags. 10. Mai 1858.
.... Dómsmálastjórnin hefur { bréfi dags. 6. J). m. beiözt
álits míns um mál þetta, og einkum þaÖ, hvort ekki mætti
álíta, aö 6—1—3 í Kristjáns 5. lögum enn þá væri gildandi á
Islandi, svo aö reka mætti hinn katólska klerk, er hér ræöir
um , úr landi eptir þessum lagastaö, eöa ef menn ekki vildu
beita slíkri hörku, hvort honum ekki yröu settir skilmálar
21*