Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 297
DM FJÁRKLÁÐANN.
289
skyldi utkljá málife á þann hátt, aö hann annaÖhvort meí) öllu
losaöist viö varökostnaö þann, er hann var skyldaöur til aÖ greiöa,
eöur þá aö kostnaöur þessi yröi hæfilega lækkaöur; en fengist
ekki þetta, haföi hann beöiö um, aö stjórnin aö minnsta kosti
skyldi bjóöa, aÖ málinu yröi skotiö til úrskuröar dómstólanna,
og aö honum þá yröi veitt gjafsókn.
Um þetta efni lætur stjórnin yöur vita, herra amtmaöur,
sjálfum yÖur til leiöbeiningar og til auglýsingar fyrir Kristjáni
bónda Jónssyni, aö þareÖ hann í máli þessu hefur gefiö skýlaust
loforö um aö takast á hendur skuldbindingar þær, er hér ræöir
um, getur stjórnin ekki losaö hann viö þær, en aö hann sjálf-
sagt á kost á því, aö framfylgja rétti sínum viö dómstólana,
ef hann treystist til aö sanna, aö loforöiö, eins og segir í um-
kvörtun hans, hafi veriö fengiö meö slíkri andlegri þvingun, aö
þaö sé ómerkt.
33. Bréf dómsmálastjórnarinnar til kirkju- og kennslu-
stjórnarinnar, nm læknaskipnn á íslandi og styrk
handa íslenzknm læknaefnnm.
þaö er kunnugt kirkju- og kennslustjórninni, aö Dr. med.
Schleisner, jústizráö, sem nú er yfirlæknir í hertogadæminu
Slésvík, hefur gjört uppástungur um betri læknaskipun á ís-
landi, og aö þetta leiddi til þess, aö stjórnin fyrir milligöngu
háskólaráösins fekk álitsskjal um máliö frá læknisfræÖisdeild
háskólans og stjórnarnefnd þeirri, er ræöur fyrir hinum svo
kallaöa ukommúnitets”-sjóÖi.
Eins og kunnugt er lutu uppástungur Schleisners jústiz-
ráÖs aö því, aö ráöa bót á hinum rnikla læknaskorti á Islandi
meÖ því aö fjölga læknaembættum, og jafnframt meö því aö
reyna aö koma því svo fyrir, aö ávallt veröi nóg til af i n n-
1 e n d u m íslenzkum læknaefnum , og til þess þetta gæti oröiö
stakk hann meöal annars upp á því, aö gjöra skyldi þá undan-
tekningu frá hinum almennu reglum, aö leyfa Islendingum aÖ
stunda læknisfræöi viö háskólann, þó ekki væru þeir stúdentar,
1859.
28. júlí.
9. águst.