Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 298
290
UM LÆKNASKIPUN.
1850. ef þeir hefbu tekib frumpróf nokkurt vi¥) hinn lærfea skóla í
9. ágést. Reykjavík; skyldu þeir fá kennslu útaf fyrir sig vife háskólann
og ganga undir sérstaklegt próf; svo skyldu þeir og njóta
hinna sömu hlunninda, sem íslenzkum stúdentum eru veitt.
Uppástunga þessi, er hlaut mebmæli hins konunglega heil-
brigbisrá&s, mætti mótspyrnu frá hálfu læknisfræ&isdeildarinnar
vib háskólann, afe því leyti sem farib var fram á, ab halda
skyldi fyrirlestra og próf útaf fyrir sig fyrir læknisfræ&isifekendur
þá, sem hér ræ&ir um; svo var og stjórn ukommúnitets”-sjóí)sins
og háskólaráfeií) mótfallib uppástungunni, ab því leyti sem Is-
lendingar þeir, er ekki væru stúdentar, ættu ab fá afegang til
ab njóta hlunninda á „regentsi” og fá ölmusur úr ukommúni-
tets”-sjóbi. En vegna hins heillaríka tilgangs meb uppástungur
þessar baubst þó stjórn sjó&sins og háskólarábib til ab veita
slíkum læknaefnum ab minnsta kosti fyrst um sinn 200 rdl.
styrk á ári úr sjó&i þessum, þó á þann hátt, ab styrkur þessi
ekki verbi um sama leyti veittur fleiri en fjórum, svo ab kostn-
a&ur sá, er lendi á sjóbnum, eigi ver&i meiri en 800 rdl. á ári;
lofa&i og kirkju- og kennslustjórnin í bréfi 30. ágústm. 1855,
ef uppástunga þessi þætti tiltækileg, þá er málinu yrbi rábib til
lykta, a& taka féstyrk þenna inn í fjárlagafrumvarp ukommúni-
tetsins", þab er samib yrbi í fyrsta skipti eptir ab hún hefbi
fengib vitneskju um, hvab úr hef&i veri& rá&ib um þetta atri&i
málsins, og um úrslit málsins yfir höfub a& tala.
Eptir undirtekt læknisfræbisdeildarinnar um þetta efni varb
ekki tekib í mál a& fara eptir uppástungum Schleisners, jústiz-
rábs, þeim er ab ofan eru nefndar; eigi hefur heldur orbib fall-
izt á uppástungur alþingis, um ab stofna lækna-háskóla í Reykja-
vík; en eins og sjá má af útdrætti úr skýrslu dómsmálastjórn-
arinnar til konungs 25. maím. þ. á., sem fylgir bréfi þessu,
hefur þab þótt liklegt, ab nægur fjöldi af læknaefnum, er bæbi
væru fúsir á ab ver&a hérabslæknar á íslandi og hæfir til þess,
helzt mundi fást, ef í fyrsta lagi væru stofnub 6 ný læknaem-
bætti á Islandi, en því mætti vib koma ef tekib væri til spítala-
sjóbanna, sem eptir opnu bréfi 23. ágústm. 1848 eru einmitt
ætlabir til þess, ab koma læknaskipuninni á landinu í betra