Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 300
292
DM KENNSI.D í LÖGFRÆÐI.
1859. andi konunglegri auglýsingu til alþingis 27. s. m.; sömu urðu
17. ágúst. og afdrif bænarskrár þeirrar, er alþing sendi konungi árib 1855
um sama efni. Um leib og dómsmálastjórnin, til upplýsingar
um ástæþur þær, er stjórnin hafSi fyrir sér, þá er máli þessu
var rábib til lykta, lætur hér mefe fylgja eptirrit af skýrslu til
konungs um þetta efni 25. mai 1857, er lögfræfeisdcildin bebin
afe láta í Ijósi álit sitt um þab, hvort ekki megi í fyrirlestrunum
um hina dönsku lögfræbi hafa nokkru meira tillit til íslendinga,
er stunda lögfræ&i vib háskólann, meb því, ab útskýra nákvæmar,
en hingab til hefur tíbkazt, þau atribi, þar sem íslenzkan rétt
greiuir frá hinni almennu dönsku löggjöf; svo og meb því, ab
skýra stuttlega frá þeim fáu réttaratribum, þar sem hin forna
íslenzka löggjöf (Jónsbok) ennþá er í gildi.
Meb svari lögfræbisdeildarinnar bibur dómsmálastjórnin um
ab fylgiskjölin verbi send aptur.
19. ágúst. 35. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtm.innsins á
íslandi, um 400 dala lán til bæjarsjóðsins íReykjavík.
þareb árstekjur Reykjavíkur bæjar, einkum tillög þau, sem
jafnab er nibur á byggingar bæjarins, ebur innbúana eptir efn-
um og ástandi, ekki eru komnar í gjalddaga á þeim tíma
árs, sem er haganlegastur til ab vinna þab sem vinna þarf fyrir
bæinn á ári hverju, og verbur því ab fresta þessu til óhentugri
tíma, sem vanalega gjörir vinnuna dýrari en hún annars yrbi
eba ætti ab vera, hafib þér, herra stiptamtmabur, til þess ab
rába alveg bót á þessu, eptir beibni bæjarstjórnarinnar, og í von
um samþykki stjórnarinnar, leyft ab taka mætti til láns 400 ríkis-
dali handa bæjarsjóbnum meb þeim skilmálum: 1) ab af því sé
goldnir 4 dalir af hundrabi í rentu; 2) ab lánib sé borgab aptur
meb 40 dölum á hverju ári, og skal þeim fyrstu 40 dölum
lokib 1861; 3) ab þessir 40 dalir meb rentunum sem eptir standa
á ári hverju, þangab til lánib er alborgab, séu teknir sér upp í
reikning bæjarins, og ab þess sé nákvæmlega gætt, ab þessum
400 dölum ekki sé blandab saman vib jafnabarsummuna, svo ab
J