Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 301
UM LÁN TIL BÆJARSJÓÐSINS í REYKJAVÍK. 293
þeir vife lok hvers reikningsárs séu í sjóbi. þessari rábstöfun 1859.
hafiÖ þér, herra stiptamtmaöur. í bréfi ybar 30. maí þ. á., skotib 19. ágúst.
til samþykkis stjórnarinnar.
þab lítur svo út, ab legiö hafi á ab máli þessu væri fljótt
ráÖiÖ til lykta, þó þér hafib ekki tekiÖ þab fram, þareö
annars hefbi átt ab skjóta því undir úrskurb stjórnarinnar, sam-
kvæmt reglugjörö 27. nóvember 1846, 24. gr.
Vér látum yÖur hérmeÖ vita, aÖ stjórnin ab öbru leyti fellst
á ráöstafanir ybar í máli þessu.
36. Bréf kirkju* og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 19. ágúst.
valdanna á Islandi, um veitingu Vestmannaeyja
prestakalls.
Meb því ágreiningur var milli ybar, herra stiptamtmabur,
og ybar, háæruverbugi herra, um veitingu Vestmannaeyja-brauös-
ins, sem nú er laust, hafib þér í bréfi 17. júním. þ. á. beiözt
úrskurbar stjórnarinnar um þetta mál, samkvæmt konungs-
úrskurbi 14. maí 1850, um breytingu á veitingu þeirra brauba
á íslandi, sem hans hátign konungurinn eigi sjálfur veitir.
En ábur braub þetta sé veitt, þykir stjórninni hlýba ab
þab sé nákvæmlega yfirvegaö, hvort ekki sé ástæba til aö skipa
svo fyrir, ab vera skuli abstobarprestur á Vestmannaeyjum, annab-
hvort á þann hátt, ab þar sé fastur aöstoöarprestur í braubinu,
er hafi ákveöinn hluta af tekjum þess, eÖa þannig, aÖ sóknar-
presturinn sé skyldabur til ab hafa aöstoöarprest; og ber þess
aÖ geta í því efni, ab þareö Vestmannaeyjar liggja afskekktar og
optlega er erfitt ab komast þaban í land, getur svo fariÖ, ab þegar
ekki er nema einn prestur á eyjunum, og hann fatlast, ab þar
verbi prestlaust svo mánubum skipti; á hinn bóginn eru tekjur
brauös þessa meiri, en tekjur flestra ebur allra annara brauÖa á
Islandi, svo aÖ fært er þeirra vegna aÖ búa svo um, aÖ slíkt
komi eigi fyrir; virbist þetta allt samau mæla meÖ því, ab
setja skuli abstobarprest á eyjarnar.
Fyrir því skorar kirkju- og kennslustjórnin á ybur um, aÖ