Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 302
294
UM VESTMANNAEYJAK.
1859. athuga málefni þetta, og leita um þab álits nefndar þeirrar, er
19. ágúst. „synodus” hefir sett til þess ab ræfea um umbót á prestaköllum
á íslandi, og senda sííian hingab álitsskjal nefndarinnar svo fljótt
sem ver&a má, ásamt meí) athugasemdum sjálfra yíbar; einnig
erub þér bebnir a& senda skýrslu um tekjur braufesins á ári
hverju um 10 ára tíma, og um stærB safnabarins, og gjöra
uppástungur um þab, hvernig máli þessu skuli rába til lykta.
i9. ágúst. 37. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um leyfi fyrir eigendur Skál-
holts kirkju til að kaupa konungleg skuldabréf fyrir
fé kirkjunnar.
I bænarskrá nokkurri, er þér, herra stiptamtmabur og þér,
háæruver&ugi herra, hafiö sagt álit yöar um í bréfi 17. nóvem-
berm. f. á., hafa þeir Thorsteinson, konferenzráb, og Hannes
kaupmabur Johnsen, eigendur Skálholts kirkju, mebal annars
farib þess á leit, ab þeim yrbi veitt leyfi til ab verja fé kirkju
þessarar, því sem um er rætt í konúngsbréfi 29. septemberm.
1848, og sem nú er ab upphæb 960 rd., til ab kaupa fyrir þab
konungleg skuldabréf, er gefi 4 af hundrabi í vöxtu á ári, í
stab þess ab setja fé þetta á vöxtu í jarbabókarsjób íslands.
Eptir ab stjórn kirkju- og kennslumálanna var búin ab bera
mál þetta upp fyrir konungi, hefur hans hátign Í7. dag þ. m.
allramildilegast fallizt á þá uppástungu stjórnarinnar, ab leyfi
þab, er um var sótt, veitist beibendunum, meb þeim skilmálum,
ab þér ritib á skuldabréfin bann mót því ab þeim sé fargab, og
ab þau séu síban fram seld til varbveizlu í jarbabókarsjóbnum,
og ab endingu ab öllu því fé, sem ábur er um getib, ebur
960 rd., sé varib til ab kaupa fyrir þab slík ríkisskuldabréf, er
eigi standi í hærra verbi en þau hljóba uppá.
þetta tilkynnist ybur, sjálfum ybur til leibbeiningar og til
auglýsingar þeim, er hlut eiga ab máli.