Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 303
UM GJAFAKORN.
295
38. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmann.sins yfir
vesturumdæminu, um gjafakorn til Snæfellsnes sýslu.
þér hafife, herra amtmahur, í bréfi 3. f. m. farib þess á
leit, aí> dómsmálastjórnin hlutist til um at> útvega svosem 400
ebur 500 tunnur af korni, til þess afe afstýra mefe því móti
hallæri, er menn annars óttast fyrir muni afe höndum bera í
þremur bágstöddustu hreppunum í Snæfellsnes sýslu, en þaö eru
Breifeavikur hreppur, Staöarsveit. og Eyrarsveit.
Um þetta efni tilkynnist yöur, afe sendar verfea héfean 500
tunnur af rúgi, meö skipi nokkru, er agent Clausen á, og um
þessar mundir fer til Stykkishólms; má útbýta korni þessu
ókeypis til hinna naufestöddustu af íbúum Snæfellsnes sýslu,
einkum í þeim þremur hreppum, er áfeur voru nefndir. Korninu
verfeur úthlutafe eptir fyrirsögn yfirvaldsins, og erufe þér befenir
afe gæta þess, afe því verfei afe eins útbýtt til þeirra sveita, sem
eru í raun og veru naufestaddar, og afe því sé skipt milli þeirra
eptir uppástungu, er þar um sé gjörfe af sýslumanni, og sam-
þykkt af yfeur; einnig erufe þér befenir afe senda reikning mefe
skilríkjum, svo sem vera ber, um úthlutun kornsins og skýrslu
um þafe, hvernig því hafi verife útbýtt.
þ>ess skal getife, afe eigi skal útbýta korninu ókeypis, nema
til þess beri óumflýjanleg naufesyn, og hefur því verife svo um
samife vife agent Clausen, afe hann taki inn í verzlun sína þafe
af korninu, sem ekki kynni naufesynlega vife þurfa til útbýtingar
í hinum naufestöddu sveitum.
Dómsmálastjórnin vonast eptir afe fá skýrslu frá yfeur um
þafe, hvafe gjört verfeur í þessu efni, og um þafe, hvernig ástatt
er yfir höfufe afe tala.
39. Bréf dómsmálastjórnarinnar til liius sntta sýslu-
manns í Húnavatns sýslu, um kornlán.
þér hafife, herra kammerráfe, ásamt Jósep hérafeslækni
Skaptasyni, í bréfi 26. júlí þ. á. skýrt frá, afe á sýslufundi, er
1859.
3. septemb.
13. sept.