Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 304
UM KORNLÁN.
296
1859, menn úttu 25. s. m., hafi menn komizt a& raun um, aÖ
13. sept. vörubyrgbir þær, sem í vor er leiö hafi flutzt til verzlunarstab-
anna í Húnavatns þingi, séu öldungis ónógar, svo sjá megi fyrir
ab skortur verfei á vörum næstkomandi vetur, einkum handa
hinum fátækari af sýslubúum; hafi þa& því verib falih ybur á
hendur aí) rita Hillebrandt stórkaupmanni, og bibja hann um ab
senda nú í haust 1200 tunnur af kornvörum til verzlunarstab-
anna í sýslu þessari; hafib þér því næst befeib dómsmálastjórn-
ina um fulltingi sitt, til þess ab Hillebrandt gjöri ab tilmælum
yhar; en fari svo, aí> hann ekki sé fáanlegur til þess, hafib
þér skorab á stjórnina a& hlutast til um, a& kornvörur þær, er
hér ræ&ir um, ver&i me& einhverju móti útvega&ar, þare& búast
megi vi& hallæri í sýslunni a& ö&rum kosti.
Samkvæmt þessu var skora& á Hillebrandt stórkaupmann, a&
láta a& tilmælum þeim, er áður var um getið, og hefur hann
svarab þvi, a& hann ekki sjái sér fært af eigin rammleik a& kaupa
og senda til verzlunarsta&anna í Húnavatns sýslu nú í haust
meiri kornvörur, en þegar hafi verib þangað fluttar; en þar
á móti hefur hann gefið kost á því, að flytja í þessum mánu&i
800 tunnur af kornvörum til Skagastrandar, svo framarlega sem
stjórnin geti útvegað þa& fé, er þarf til kornkaupanna hér, en
hann láni fé þa& er gengur í flutningskostna&, ábyrg&ar-
gjald m. m., þangaö til vörurnar séu komnar til verzlunar-
sta&arins.
Me& því dómsmálastjórnin, eptir því sem nú hefur sagt
veriö, hlaut a& álíta góða úrgreiðslu þessa málefnis mikils um-
var&andi, þótti rá&legt aö fallast á tilbo& Hillebrandts; hefur því
Húnavatns sýslu veri& veitt lán, að upphæö 5083 rd. 2 mk.,
er teki& ver&ur inn í fjáraukalög konungsríkisins. Fyrir fé þetta
hafa keyptar veri& kornvörur þær, sem til eru greindar á skrá
þeirri, er meö fylgir, en þa& eru: 400 tunnur af rúgi, tunnan
5 rdl. 2 mk., 200 tunnur af bankabyggi, tunnan á 8 rdl. 1
rnk. 8 sk., og 200 tunnur af baunum, tunnan á 6 rdlr. 3 mk.
Vörurnar fara nú hé&an me& skipinu uFri&rik”, er skipstjóri
Christiansen ræ&ur fyrir, og ver&a lag&ar upp á Hólanes-verzlun-