Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 305
UM KOIÍNLÁN.
297
arstaíi hjá Knudsen verzlunarstjóra, og úthlutar hann þeim sí&an
eptir bohi yfirvaldsins.
þegar búiö er ab bæta vib kaupverb þa&, sem áíiur er
greint, flutningskaupi því er Hillebrandt hefur áskilib sér, ásamt
meÖ ábyrgbargjaldi, borgun fyrir afferming, og fyrir úthlutun
varanna á Islandi, en þaí) eru samtals 2 rd. 4 mk. fyrir rúg-
tunnuna, 2 rd. 4 mk. 8 sk. fyrir tunnu af bankabyggi og 2
rd. 3 mk. fyrir tunnu af baunum, þá má selja vörutegundir þær,
er nú hafa veriö nefndar, fyrir 8 rd., .11 rd. og 9 rd. tunnuna.
Um borgun lánsins skal þess getib, ab þó ekki hafi veriö
be&iÖ um neinn borgunarfrest, viröist þó varlegra aö ákveöa
slíkan frest, er nota mætti, ef á þyrfti aö halda, til þess aö
útvega fé til endurgjalds láninu, og dómsmálastjórnin hefir því
í hyggju aö fara fram á þaö viÖ ríkisþingiö, aÖ veitt veröi
nokkur umlíöing um lániö; veröur yöur gefiö til vitundar meö
hverjum skilmálum lániö er veitt, þegar ríkisþingiö er búiÖ aö
samþykkja fjáraukalögin.
Eptir tilmælum Hillebrandts stórkaupmanns veröur dóms-
málastjórnin þar aö auki aö skora á yöur, aö aunast urn þaö,
svo sem meÖ þarf, aö endurgjald þaö, sem áöur hefur nefnt
veriö, og honum ber fyrir flutning á vörunum, ábyrgöargjald
m. m., sem er samtals 2116 rd. 4 mk., verÖi greitt Knudsen
verzlunarstjóra á Hólanesi, áÖur en skipiÖ fer þaÖan aptur.
Aö endingu sé yöur faliö á hendur aö gæta þess nákvæm-
lega, aö áöur greindum kornvörum veröi haganlega úthlutaö,
og vonast dómsmálastjórnin eptir aö fá sem fyrst játningu yöar
fyrir því, aö vörurnar hafi komiö til skila, og seinna meir ná-
kvæma skýrslu um þaö, hvernig þeirn hafi veriö varið.
40. Almennar reglur, sem gilda skulu fyrst um sinn á
íslaudi viðvíkjandi fjárkláðanum.
1. grein. Lögreglustjórnin á aö leitast viö meö öllu móti,
sem í hennar valdi stendur, aö kæfa niður fjárkláöa þann, sem
í landinu er, giröa fyrir útbreiöslu hans og endurkviknun, eink-
1859.
13. sept.
14. sept.