Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 307
ALMENNAR REGLUR UM MEÐFERÐ FJÁRKLÁÐANS. 299
er klá&sjúkt, efea grunafe um klá&sýki; og komi einhver
a&komukind saman vib fé einhvers, og nokkur óttavon sé, a&
hún sé eigi heilbrig&, skal hreppstjóra e&a einhverjum hrepps-
nefndarmanni gefin vitneskja um, og kindinni haldiö aÖ-
skildri frá öllu ö&ru fé, unz hreppstjórinn kemur.
g) Allan sau&fénaö skal i&ulega sko&a vandlega, til aö gæta
a&, hvort merki sjáist nokkurs hörundskvilla (klá&avottur,
óþrifaklá&i, hrú&rar, vos, skurfur, þvalasýki o. s. frv.),
sem ugga megi a& klá&i sé.
4. gr. Finnist klá&i í sau&fé einhvers bónda, skal þa&
þegar í staö gefiö til vitundar hreppstjóra e&a einhverjum hrepps-
nefndarmanni. Eigandi fjárins skal jafnframt tafarlaust ala önn
fyrir, a& því sé haldiÖ svo a&skildu, aö annara sau&fé sýkist
eigi af því. Sömulei&is skal og vi& hafa lyf þau, er geti læknaö
klá&asýkina og afstýrt henni'. A& svo miklu leyti, sem kostur
er, skal þegar greina hinar sjúku kindur frá þeim, er heilbrig&ar
vir&ast, og me& frábærri umbyggju vi& hafa lyfin vi& hinar
sjúku. Skinn og ull af kindum ])eim, sem skornar ver&a e&a
1) Atliugasemd. Sem lyf til a& lækna fjárklá&a og afstýra konum
er einkum rá&anda til a& vi& hafa tóbak, og getur þa& komi& a&
gó&u gagni ab viö hafa tóbakssósu, sem svo er kölluö, e&a öllu
heldur tóbakssey&i, sem afþý&a manna þekkir, og skal hella lyfi
þessu hér og hvar á kropp kindarinnar; en sé sýkin þegar komin
í ljós á mörgu fé einhvers bónda, e&a einstaka kindur sé or&nar
mjög klá&sjvikar, þá skal sjá svo um, ab lyfiÖ renni um allan
kroppinn, og þa& á öllu fénu, og má þab gjöra me& sömu a&ferö,
og höfb er, þegar lyfinu er núi& i skinnib, e&a hellt á hörundib,
ef menn eigi vilja vi& hafa tóbaksbaÖ, sem þó er betra, og þarf
lyfiö þá eigi ab vera eins megnt.
Þessi er tilbúningur tóbakssey&isins: Taka skal eitt pund af
tóbaki (rjóli, rullu, tóbaksblö&um frá Ameríku, e&a kavendish-
tóbaki), smásaxa og sey&a í 24 mörkum vatns a& minnsta kosti um
3 stundir, unz 12 merkur a& eins eru eptir. Tvær merkur af
seybi þessu skal þynna me& ö&rum 2 mörkum vatns, þó má hafa
gamalt hland i stab fjór&ungs e&a jafnvel þri&jungs af vatninu.
Tóbakssey&inu má og núa í einstaka bletti, án þess þaö sé þynnt
a& nokkru.
1859.
14. sept.
22