Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 310
302 ALMENNAR REGLUIi. L'M MEÐFERÐ FJÁRKLÁÐANS.
1859.
14. sept.
10. gr. Verbi þab fé, sem klábsjúkt er, og sem greint er
frá öferu fé eptir ráfestöfun dýralæknisins efea annars ])ess manns,
sem í hans stafe er skipafeur, efea eptir ráöstöfun yfirvaldsins,
eigi haldife svo vandlega frá samgöngum vife annara fé, afe alls
engin hætta sé búin, afe sóttnæmife útbreifeist af því, skal leggja
fyrir eigandann, afe vife hafa þegar í stafe, efea svo fljótt sem
aufeife er, þess kyns lækningar, sem dýralæknirinn, eöa sá sem
í hans stafe kemur, telur nægilegar til afe útrýma sýkinni úr
fé hans. Svo lengi sem eigandinn sýnir nokkra vanrækt í
þessu efni, skal sýslumafeur annast, afe höffe sé opinber umsjón
mefe afeskilnafei ijárins, svo afe engin ótta von sé, afe svo miklu
leyti orfeife getur, fyrir því, afe sóttnæmife útbreifeist frá fé hans,
og skal sú umsjón vera sett á kostnafe eigandans.
greina, afe svo miklu leyti, sem hlutafeeigandi dýralæknir eigitelur
afera afeferfe haganlegri, eptir því sem ástatt er á hverjum stafe fyrir
sig. Haga þá, sem grunafeir eru um sóttnæmi, má um vetur telja
hættulausa 4 vikum eptir þafe Jreir voru sífeast notafeir til hagbeitar
fyrir kláfesjúkt efea grunafe fé, og á sumrum 6 vikurn eptir. Fjár-
hús þau> sem talin eru hættuleg sökum sóttnæmis, skal vandlega
hreinsa, og sérílagi þannig, afe þegar búife er afe flytja allt tafe burt,
skal hella sjófeheitu vatni á jöturnar, garfeana og veggina, svo
lángt upp eptir, sem kindin getur til náfe afe snerta. J>egar búife
er afe hreinsa fjárhúsin, eins og nú var sagt, skal kinda Jiau innan
og fylla þau reyk af einhverju j>ví brennsluefni, sem megnan reyk
leggur af, svo afe blossann leggi á alla þá liluta hússins, sem eigi
kviknar í, og afe reykinn geti lagt inn í hverja glufu, hversu litil
sem er. Saufeatafeife úr slíkum liúsum skal flytja Jiángafe, er heil-
brigt fé eigi komist afe, efea liylja mefe tafei annars fénafear. Jöví
næst skal svo um búife, afe lopt geti leikife um húsin í 6 vikur
eptir, áfeur en inn í þau sé látife heilbrigt saufefé.
Flytja skal og vandlega allt saufeatafe úr kvíum þeim, er
grunur liggur á um sóttnæmi, og skal mefe þafe fara á sama hátt
og mefe saufeatafeife úr fjárhúsunum. Allan vife skal þvo úr sjófe-
heitu vatni, og veggina, þá er þola svo mikinn hita, skal fara
mefe á sama liátt og þann hluta fjárhúsanna, er eldur vinnur eigi
á. Enga heilbrigfea saufekind má hafa þar sem kvíar liafa verife
haffear, fyr en 6 vikum eptir hreinsunina. Gærurnar af hinum
sýktu efea grunufeu saufekindum skulu látnar liggja um lirífe í
tóbaksseyfei því, sem áfeur er um getife, blöndufeu vatni afe helm-
ingi; því næst skal þvo þær í vatni, og hengja þær upp og þurka.