Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 311
ALMENNAR REGLUR UM MEÐFERÐ FJÁRKLÁÐANS. 303
11. gr. Ba&a skal vel allt þab fé, sem er í grennd við hib 1859.
kláfcsjúka fé, og sem dýralæknirinn, eíia sá mabur, sem í hans 14. sept.
sta& kemur, telur hætt vib ab kunni ab sýkja aptur út frá sér.
12. gr. Hver sá, er gjörist sekur í aí> afrækja rábstaf-
anir þær, sem yfirvaldib og dýralæknirinn, eba sá er í hans
stab kemur, hafa gjört, eba vanræki einhver umsjón þá, sem
honum er á hendur falin, skal sæta fésekt, er yfirvaldife ákvefe-
ur, eptir því, hvernig vanrækt þeirri er háttab.
13. gr. Úr hrepp þeim, þar sem fjárklába verbur vart á
vori, má engan saubfénafe reka á afrétti, fyr en sá mabur hefir
skofeab, er vit hefir á og til þess er skipabur af yfirvaldinu, og
hann telur féb meb öllu kláblaust, og þó því ab eins, ab þab
hafi eigi hinar næstu 6 vikur á undan haft samgöngur vib
klábsjúkt fé.
14. gr. Halda skal hreppsnefndum þeim og sýslunefnd-
um, sem þegar eru skipabar, ab svo miklu leyti þörf gjörist,
reisa þær vib þar sem þær eru eigi fullsettar, og stofna þær
þar sem þær eru eigi enn settar. Hreppanefndirnar skulu eink-
um láta sér annt um, ab fá sem áreibanlegasta vitneskju um
heilbrigbisástæbur saubfjárins, hver í sínum hrepp, og skulu
hreppanefndarmenn því sjálfir ibulega rannsaka og skoba féb í
hreppnum, einkum á veturna og á vorum, þegar aukast fara
samgöngurnar millum saubfjárins frá ýmsum bæjum. Hvenær
sem hreppstjórinn eba einhver hreppsnefndarmabur þykist verba
klába var í fé einhvers bónda, skal ab farib á sama hátt, og
ef eigandinn hefbi frá því skýrt.
15. gr. Beibist eigandi hins klábsjúka eba grunaba íjár
abstobar dýralæknisins vib lækningu fjár síns, skal hann fá hana,
ab svo miklu leyti aubib er, án alls kostnabarauka fyrir hann,
og verbi þab sannab, ab hann sé svo fátækur, ab hann geti
eigi keypt lyf þau, er til lækninganna þurfa, getur yfirvald hans
látib hann fá lyfin, og sker yfirvaldib síbar úr, hvort honum
verbi gefin upp borgunin fyrir þau.
Ef dýralæknirinn í þessu eba öbru þarf abstobarmanna, er
trúa megi fyrir stjórn á lækningastörfunum, til ab stemma stigu
fyrir fjárklábanum og kæfa hann nibur, skal amtmabur, eba þá