Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 312
304 ALMENNAR REGLUR UM MEÐFERÐ FJÁRKLÁÐANS.
1859. sýslurna&ur. ef brába naubsyn ber til, annast, ab hann fái ab-
14. sept. stobarmenn , og skulu þá einkum teknir til greina þeir menn,
er dýralæknirinn stingur upp á. Dýralæknirinn er hinn næsti
yfirmabur abstobarmanna, sem honum eru skipabir, ab því er
snertir öll lækningastörf.
16. gr. Allir hlutabeigendur skulu skýra næstu yfirmönnum
sínum frá heilbrigbisástæbum saubfjárins, og öllu því, sem gjört
er til ab útrýma fjárklábanum, svo opt og nákvæmlega, ab þeir
ávallt hafi áreibanlega vitneskju um allar ástæbur, og skal hver
yfirmabur gefa undirmönnum sínum reglur um þab, svo ab ab-
ferbin verbi í því efni samkynja í öllu umdæminu; sér í lagi
skal hreppstjórinn eba hreppsnefndin semja skýrslu ab minnsta
kosti einu sinni á mánubi hverjum, og senda sýslumanni svo
fijótt sem aubib er. Um skýrslur dýralæknanna er ákvörbun
gjörb í reglugjörb þeirri, er vér, hinir konunglegu erindsrekar,
höfum samib handa þeim.
Reykjavík, 14. september 1859.
H. C. Tscherning. Jón Sigur'ðsson.
14. sept. 41. Reglugjörð fyrir dýralæknana Hansteen og Krause,
meðan þeir dvelja á Islandi sökum fjárkláða
þess, sem þar gengur yfir.
1. gr. Dýralæknarnir eiga, hvor um sig og í sameiningu,
ab leggja alla alúb á ab styrkja meb læknisrábum, sem framast
þeim er unnt, allar rábstafanir þær, sem gjörbar eru til ab út-
rýma og afstýra íjárklábanum.
2. gr. þeir skulu nota sérhvert tækifæri, sem þeim býbst,
til ab afla sér vitneskju, svo nákvæmrar, sem aubib er, um
heilbrigbisástæbur saubfjárins í hinum ýmsu hérubum landsins,
og einkum skulu þeir hafa gætur á, þar sem fjárklábinn þegar
hefur komib í ljós.
3. gr. Fái þeir vitneskju um, ab nokkur ný hætta sé
búin af fjárklábanum, skulu þeir hib allrabrábasta skýra lög-
reglustjórninni frá, og einkum snúa sér ab hlutabeiganda sýslu-
manni, ef enginn frestur má verba á rannsókninni.