Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 313
UM FJÁRIÍLÁÐANN.
305
4. gr. Dýralæknamir skulu, eins og þeir framast geta, 1859.
gegna áskorun yfirvaldanna. aí) leggja ráb á og skýra frá áliti 14. sept.
sínu í þeim efnurn, er ná til dýralækninganna, og sömuleibis
láta í té afestofe sína, þar sem yfirvaldib telur nauösyn á, ab
þeir séu nærstaddir. J)ví ab eins mega þeir synja slíks, ab
þeir séu veikir, eba ab þeir séu bundnir vib þau dýralækna-
störf, sem meira sé undir komib, og sem þeir mega eigi frá
hverfa þegar í stab. þeir skulu ávallt skýra stiptamtmanni frá,
er þeir skipta um bústabi, ab svo miklu leyti þeir geta þvi vib
komib.
á. gr. Dýralæknarnir skulu hafa, eptir því sem þörf kref-
ur, stöbugar gætur á bæjum þeim, þar sem klábinn hefur þegar
komib í ljós, unz þeir geta talib sýkina meb öllu útrýmda.
6. gr. Skyldi svo fara, ab dýralæknarnir væru bebnir ab
koma í hin umdæmin, skal dýralæknir Hansteen fyrstur taka
ab sér þab starf. Ab öbru leyti skulu þeir, þegar hinir kon-
unglegu erindsrekar eru farnir héban af landi, og þegar þeir
hafa iokib störfum þeim, sem þeim hafa verib falin á hendur
á tilteknum stöbum, skýra hlutabeiganda amtmanni frá, hvab
þeir sameiginlega hafa afrábib um störf sín framvegis.
Dýralæknarnir skulu ibulega skýra lögreglustjórninni frá
heilbrigbisástæbum saubfjárins, ab því er klábann snertir, sam-
kvæmt þeirri vitneskju, sem þeir hafa aflab sér. þeir skulu
og skýra yfirvaldinu frá, hvab þeir hafi abgjört til ab rýma
burtu sýkinni, og ab minnsta kosti skulu þeir einu sinni á mán-
ubi hverjum senda sýslumanni svo nákvæma skýrslu um þetta,
sem þeim er aubib, en sýslumabur sendi amtmanni.
7. gr. Ab öbru leyti skulu dýralæknarnir hafa gætur á
heilbrigbisástæbum alidýra allra, og reyna ab komast fyrir or-
sakirnar til hinna tíbustu og hættulegustu sjúkdóma, og hver
ráb séu hentust til ab afstýra þeirn og lækna. Skýrslu skulu
þeir og senda löggæzlurábherranum um árangurinn af rannsókn-
um sínum í þessum efnum, meban þeir dvelja á íslandi.
Reykjavík, 14. september 1859.
H. C. Tscherning. Jón Sigurðsson.