Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 317
UM SKAÐABÆTUR FYRIR NIÐURSKURÐ.
309
til lei&beiningar og til auglýsingar þeim, er hlut eiga afe máli, 1859.
ab eptir skýrslum þeim, sem fram eru komnar, getur dóms- 14. október.
málastjórnin ekki álitib, afe greifea beri áfeurnefnt fé úr jafn-
afearsjófei amtsins.
46. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- n.október.
valdanna á Islandi, um gjald af brauðum til upp-
gjafapresta og prestaekkna.
í bréfi 19. febrúarm. þ. á. hafife þér, lierra stiptamtmafeur,
og þér, liáæruverfeugi herra, gjört uppástungu um breytingu á
reglum þeim, er hingafe til hafa verife í gildi, um þafe, hvernig
greifea skuli gjald til fátækra uppgjafa-presta og prestaekkna á
íslandi, þafe er ákvefeife var mefe konungsbréfum 14. febr. 1705
og á. júní 1750; og hafife þér þar afe auki farife fram á, afe
tvær hinar eldri matsgjörfeir um tekjur prestakalla á landinu,
frá 1737 og 1748, verfei teknar úr gildi, en aptur á móti verfei
útvegufe stafefesting konungs á matsgjörfe þeirri, er samin var
um öll braufe á íslandi árife 1853 (1854).
Stjórnin finnur nú reyndar fyrir sitt leyti ekkert athugavert
vife uppástungu þá, er hér ræfeir um ; en mefe því afe hún er
mjög ólík uppástungu þeirri, er nefnd sú, er „Synodus” setti í
þessu máli, samdi, og lögfe var fyrir fund þenna, þykir þafe
véttast, áfeur en lengra er farife út í málife, afe uppástunga yfear
sé borin undir álit fundarins, ásamt braufeamatsgjörfeinni frá
1853, svo framarlega sem matsgjörfe þessi ekki áfeur hefur verife
tekin til yfirvegunar á ^Synodus”; en hvort svo sé, er stjórn-
inni ókunnugt.
þ>ess vegna bife eg yfeur, herra stiptamtmafeur, og yfeur,
háæruverfeugi herra, afe hlutast til um þafe, sem mefe þarf í
þessu efni, og þykir um leife vert afe geta þess um braufeamats-
gjörfe þá, er sífeast var nefnd, afe stjórninni þótti þafe undarlegt,
afe Hólmar í Suöurmúla-prófastsdæmi, sem almennt er álitife eitt
af beztu braufeum á íslandi, er í matsgjörfe þessari afeeins taliö
492 rd. 62 sk.