Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 318
310 UM UPPGJAFAPRESTA OG PRESTAEKKJUR.
1859. A& því leyti, sem þér í ú&ur greindu bréfi ybar hafib farib
1 l.október. fram á, ab um leib yrbi gjörfe slík breyting á reglum þeim, er
nú eru í gildi um árgjöld til prestaekkna á íslandi, ab sérhver
prestsekkja, sem eptir konungsbréfi 5. júní 1750 á tilkall til
árgjalds af braubi, eigi rétt á ab fá þau goldin eptir tilsk.
6. janúar 1847, 5. gr., þá ver&ur ekki fallizt á þessa uppá-
stungu. í því tilliti skal þess getib, ab skiptingin á braubunum
í abalbraub og mebalbraub, sem gjörb er í konungsbréfi 5. júní
1750, 1. og 2. gr., er byggb á braubamatsgjörbunum frá 1737
og 1748; og ef sú verbur raun á, ab matsgjörbir þessar séu
óhæfar til þess ab leggja þær til grundvallar fyrir gjald þab,
sem ábur er á vikib, til fátækra presta og prestaekkna, virbist
svo, sem ekki muni heldur gjörlegt ab leggja þær til grund-
vallar vibvíkjandi árgjaldi til prestaekkna framvegis á þann hátt,
ab eptir þetta beri réttur til árgjalds ab eins ekkjum þeirra
presta, sem voru á þeim braubum, er eptir konungsbréfi
5. júní 1750 heim færast til þeirra þriggja flokka, sem þar eru
til greindir eptir hinum fornu braubamatsgjörbum.
Sé aptur á móti braubamatsgjörbin frá 1853 lögb til grund-
vallar vibvíkjandi árgjöldum til prestaekkna, verbur ekki hjá því
komizt, ab þessu sé til hagab á annan hátt en verib hefur; því
braubamatsgjörb þessi gjörir enga slíka flokkaskiptingu á braub-
unum, sem hinar eldri; en slíku fyrirkomulagi verbur, eptir því
sem fyrir er mælt í tilskipun 31. mai 1855, ekki komib á nema
meb nýjum lögum.
Annars ber þess ab geta, ab grundvallarregla sú, sem ab
undanförnu hefur verib farib eptir, ab veita árgjald abeins
ekkjum eptir þá presta, sem verib hafa á betri braubunum,
virbist varla vera réttlæti samkvæm; því þab má telja víst, ab
ekkjur þeirra presta, sem voru á fátækustu braubunum, séu
optastnær mest þurfandi. Ab sönnu fá hinar fátækustu af ekkj-
um þessum hlutdeild ab tiltölu í þeim 300 rd., sem árlega eru
veittir prestaekkjum á íslandi og börnum þeirra úr ríkissjóbi,
og ab auki hlut í gjaldi því af öbrum braubum, sem opt hefur
nefnt verib hér á undan, og getur styrkur sá, er þær þannig
hreppa, töluvert aukizt meb tímanum, ef farib verbur eptir uppá-