Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 319
UM UPPGJAFAPRESTA OG PRESTAEKKJUR. 811
stungu stiptsyfirvaldanna um breytingu á gjaldi þessu; en sarnt 1859.
sem áfeur virfeist hann þó afe vera mefe öllu ónógur fyrir flestar H.október.
þeirra; þafe er og í því efni athugandi, afe þaö eingöngu er
komife undir álitum, hvort þær, hver fyrir sig, fá nokkurn
hlut í styrk þessum, og hve mikill hann sé. þafe virfeist því
réttast, afe sleppa framvegis grundvallarreglum þeim um árgjöld
til prestaekkna, sem farife er eptir í konungsbréfi 5. júní 1750,
en afehyllast þær hinar sömu reglur, sem farife er eptir um
eptirlaun presta, á þann hátt, afe þær fái tiltekinn hluta af
hinum vissu tekjum sérhvers braufes.
Stjórnin skorar því á yfeur, herra stiptamtmafeur, og yfeur,
háæruverfeugi herra, afe semja frumvarp til nýrra ákvarfeana um
árgjöld til prestaekkna á íslandi, og senda þafe sífean hingafe,
eptir afe búife er afe bera þafe undir ((Synodus”, og fundur þessi
er búinn afe kvefea upp um þaö álit sitt. Væri og ástæfea til, afe
reyna urn leife afe korna á betra skipulagi um eptirlaun presta;
því um ])afe efni er varla, nú sem stendur, fylgt neinni stöfeugri
i'eglu, er svo virfeist, sem stiptsyfirvöldin í hvert skipti ákveöi
eptirlaunin eptir samkomulagi vife prest þann, er frá brauö-
inu fer.
Afe endingu skal því vife bætt, afe ef lagt verfeur samþykki
ú braufeamatsgjörfeina frá 1853, hlýtur jafnframt afe gjöra breyt-
ingu k reglunum um veitingu afealbraufeanna; því þau 6 braufe,
sem hans hátign konungurinn nú veitir, verfea þá ekki öll saman
beztu braufein á landinu; væri, afe áliti stjórnarinnar, ástæfea til,
afe áskilja konungi afe veita þau braufe, sem eptir hinni nýju
niatsgjörfe eru metin hærra en 600 rd.; en um þetta erufe þér
kefenir afe láta í ljósi álit yfear.
þegar mál þetta kemiu' aptur til stjórnarinnar, erufe þér
kefenir afe senda mefe því 2 „exemplör” af braufeamatsgjörfeinni
frá 1853, og um leife aö skýra frá, hve margir prestar og
prestaekkjur nú sem stendur eru á landinu, og um tölu þeirra,
sem fá hlutdeild í gjaldi því af braufeunum, sem nú er úthlutafe.
Fylgiskjöl þau, er þér sendufe, eru mefe bréfi þessu, en ■
þér erufe befenir afe senda þau aptur, þegar þér erufe búnir afe
halda á þeim.