Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 322
314
UM UPPBÓT TIL UMBOÐSMANNS.
1859. ýmsra vörutegunda í verzlun og verbi þeirra eptir verblagsskrá,
15. október. eu skaba j)enna hefur hann tali& 77 rd. 38 sk.
í þessu efni lætur stjórnin eigi hjá lífea aí> tilkynna y&ur,
sjálfum ybur til leihbeiningar og til auglýsingar Birni umboijs-
manni Skúlasyni, afe þab sem hann sótti um getur ekki orfeií)
veitt honum , og er þetta samkvæmt því, sem um á])ekkt til-
felli var á kvefeife í bréfi innanríkisstjórnarinnar til amtmannsins
yfir norfeur- og austur umdæminu, 10. nóvemhr. 1849.
i7. október. 50. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
á íslandi, um skozka plóga handa Borgarfjarðarsýslu.
þér hafife , herra stiptamtmafeur, mefe bréfi yfear, dags. 3.
febrúar þ. á., sent hingafe beifeni frá nefnd þeirri, sem Borgar-
fjarfear sýslubúar höffeu valife, til afe ráfegast um, hvafe úr
skyldi ráfea, til afe stemma stigu fyrir bágindum þeim, er voffeu
yfir vegna fjárkláfeans. þar er þess farife á leit, afe stjórnin út-
vegi einn skozkau járnplóg, i minna mefeallagi stóran, handa
hverjum hrepp í sýslunni, en þeir eru níu, á þann hátt, afe andvirfei
plóganna verfei tekife úr styrktarsjófei íslands; efea aö öferum
kosti, afe fé þafe, sem þarf til afe kaupa plógana fyrir, verfei fyrst
um sinn lagt út úr sjófei þessum, sem leigulaust lán; og færi
svo, afe hvorugt af því, sem hér er farife fram á, fengi áheyrn
hjá stjórninni: þá í þrifeja lagi, afe kostur gæfist á, afe fá áhöld
þessi mefe hjálp hins danska landbústjórnarfélags.
Eins og þér hafife getife um í bréfi yfear, er fyr var nefnt, hefur
sufeuramtsins hús- og bústjórnarfélag ekki fundife næga ástæfeu til
afe leggja til mefe beifeendum, afe þeir fengi þafe, sem fyrst er farife
fram á, og verfeur stjórnin afe vera á sama máli í því efni. Stjórnin
gat heldur ekki tekiö til greina þafe, sem næst var befeife um, þar
ásigkomulag og tilgangur styrktarsjófesins ekki leyfir, afe slík lán,
er hér ræfeir urn, séu úr honum tekin. A hinn bóginn áleit
stjórnin, afe þafe gæti orfeife Borgfirfeingum afe talsveröu gagni,
ef þafe gæti fengizt, sem um var befeife; og hefur því skrifaö
hinu danska landbústjórnarfélagi, og farife þess á leit, afe þafe, ef