Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 323
UM PLÓGA HANDA BORGFIRÐINGUM.
315
þess væri kostur, léti Borgfirbinga fá plóga þessa, meb þeim
skilmálum, sem stungib hafbi verib upp á. 1/.
1/. oKtoöer.
Landbústjórnarfélagib hefur nú svarab því aptur, ab þab hafi
ásett sér, til ab stubla til betri jarbræktar í Borgarfjarbarsýslu,
ai> láta sýslu þessa fá 9 létta járnplóga, einn handa hverjum
hinna 9 hreppa í sýslunni, fyrir hálfvirbi, hérumbil 7 til 8 dali
hvern , sem hlutabeigandi hreppar eiga ab borga á þann hátt,
ab þeir eptir ásigkomulagi geti fengib þriggja ára gjaldfrest.
Landbústjórnarfélagib hefur enn fremur sagt, ab þab ætli nú
ab senda plógana til Islands meb gufuskipinu ltArcturus'\ og
fela þá ybur á hendur, herra stiptamtmabur.
þetta látum vér ybur vita, ybur til leibbeiningar og til aug-
lýsingar fyrir hlutabeigendum.
51. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á 17. október.
Islandi, um féstyrk til Borgarfjarðar- og Gullbringu-
sýslu.
þ>ér hafib, herra stiptamtmabur, í bréfi, dags. 15. f. m.,
sótt um, ab þér mættub fá til umrába allt ab 1000 dölum,
þareb óttast mætti fyrir hallæri í Borgarfjarbar- og Gullbringu-
sýslu á komanda vetri, og skyldi fé jietta álíta sem styrk, er
væri veittur sýslubúum ])essum, og ei þyrfti ab svara aptur.
Stjórnarrábib hefur skrifazt á vib innanríkisstjórnina um
mál þetta, og látum vér ybur |)ví næst vita ybur til leibbein-
ingar, ab stjórnin, eins og nú stendur á, ekki hefur á móti því,
ab þér látib borga ybur allt ab 1000 dölum úr jarbabókarsjóbi ís-
lands, til ab verja því til þess augnamibs, er hér ræbir um.
Fé þetta mun síban fært inn í ijáraukalögin fyrir yfirstand-
anda fjárhagsár, sem lán til þeirra sveita í suburamtinu, er
njóta þess; og skulu sveitir þessar borga ríkissjóbnum lán
þetta innan tiltekins tíma, og meb þeim kostum, sem ybur,
herra stiptamtmabur, skal nákvæmar verba skýrt frá, eptir ab
ríkisþingib hefur samþykkt fjáraukalögin.
jþareb stjórnin ekki getur veitt styrk þann, sem bebib er
23