Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 324
316
UM LÁN TIL HALLÆRISFORÐA.
1859. um, nema sem lán, sem öríiugleikar kynnu ab verba á ab
17.október. borga aptur, er til þess ætlazt, aí) þér ekki notib leyfi þab,
sem hér er gefib, nema ef einkis annars er úrkostur. Stjórnin
vonast á sínum tíma eptir nákvæmri skýrslu frá yfeur um mál
þetta.
17.október. 52. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á
Islandi, um að setja nefnd í Reykjavík, til nmsjónar
í fjárkláöamálinu.
Hinir konunglegu erindsrekar, prófessor Tscherning og
skjalavörbur Jón Sigurbsson, hafa í bréfi til stjórnarinnar, dag-
settu 16. f. m., stungib upp á því, ab í Reykjavík verbi sett
nefnd til brábabyrgba, sem skuli gæta þess, ab ákvörbunum
þeim, sem þeir hafa gjört til ab útrýma klábanum, verbi fylgt,
og yfirhöfu'ó greiba veg fyrir lækningunum. Hvab klábamálib
snertir, er ætlazt til ab nefnd þessi hafi sama ætlunarverk, og
sama myndugleika, sem dýralækningarábib í Danmörku. Ætlun-
arverk nefndar þessarar ætti þannig ab vera, ab gæta allra þeirra
ákvarbana, sem þegar eru teknar, til ab stemma stigu fyrir sýk-
inni, og jafnframt, ef þörf gjörist, gefa embættismönnunum álit
sitt og uppástungur um nýjar 'rábstafanir, er bæbi almennt og
í sérstökum tilfellum mættu álítast naubsynlegar eba hentugar
til ab gjöra heilbrigbi og líf fjárins óhult; hún ætti auk þessa
ab hafa myndugleika til ab fá skýrslur þær beinlínis frá hlutab-
eigandi embættismönnum, og beinlínis ab leggja þeim þau ráb,
sem henni þætti naubsyn til bera í máli þessu, sjá konungs-
úrskurb 8. júní 1851, um stofnun dýralækningarábsins, sem
meb ástæbunum er tilfærbur í stjórnartíbindum Dana fyrir árib
1851, bls. 593-598.
Hvab samsetningu nefndarinnar vibvíkur, hafa hinir kon-
unglegu erindsrekar stungib upp á, ab í henni skyldu vera 5
menn, nefnilega 3 menn er bæru skyn á dýralækningar, einn
lögfræbingur, er jafnframt skyldi gegna skrifarastörfum nefndar-
innar, og einn valinkunnur mabur, er mál þetta væri alkunnugt.