Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 326
318
UM GJÖF KELSALLS.
1859-. 53. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
október. valdanna á íslandi, um gjöf Kelsalls.
þér hafiö, herra stiptamtmaíiur, og ])ér háæruverfeugi herra,
í bréfi 15. f. m. látiS í Ijósi álit yíiar um, hveruig verja
skuli gjöf þeirri, er Charles heitinn Kelsall hafbi ánafnaÖ skól-
anum (ihe College) í Reykjavík til bókhlöímbyggingar, og hafiö
þér stungiö upp á því, aÖ fyrir fé þetta, sem nú er aö upphæö
1’ 838. 1. 1., sé byggt hús, er geyma megi í eigi aö eins bóka-
söfn læröa skólans og prestaskólans, heldur og stiptsbókasafniö,
og ætti, eptir áliti yÖar, aÖ auki aö vera í húsi þessu lestrarsalur
og húsnæÖi handa dyraveröi.
Eptir þeim skýrslum, sem fram eru komnar um þetta mál,
og einkurn vegna þess, aö bókasafn skólans, enn sem komiÖ
er, er næsta lítiö , þykir stjórninni ástæöa til aö fallast á ofan
greindar uppástungur yÖar, þó á þann hátt, aö stiptsbókasafninu
aö eins fyrst um sinn sé léö húsrúm í húsi því, sem í ráöi
er aö byggja, á meÖan slíkt leyfi ekki kemur í bága viö þarfir
skólans. Og eruö þér beÖnir um aö láta búa til og senda síöau
hingaö uppdrátt af húsinu, og áætlun um kostnab þann, er
ganga muni til húsbyggingarinnar.
25.nóvemb. 54. Reglugjörð fyrir nefnd þá í Reykjavík, sem skipuð
er í fjárkláðamálinu, samkvæmt bréfi lögstjórans
17. október 18591.
1. gr. Nefndinni ber, eins og henni er bezt unnt, aö halda
vörö á því, aö þeim ráöstöfunum, sem þegar er búiö aö gjöra,
til þess aö útrýma og lækna fjárkláöann, og varna hans útbreiöslu,
veröi rækilega fylgt, og þyki þær í þessu atriÖi ekki nógu
tryggjandi, eöa eitthvaö í þeim of eöa van, ber nefndinni aö
bera upp um þaö álit sitt og uppástungu, svo úr þessu geti
oröiö bætt, svo fljótt sem verÖa má.
i) Reglugjörö þessi er tekin upp eptir „Hiröi” (m, 10-12), þareÖ stipt-
amtmaÖurinn ekki bafÖi skýrt stjórninni frá henni.