Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 327
REGLUGJÖRÐ FYRIR NEFND í FJÁRKLÁÐAMÁLINU. 319
2. gr. Nefndin lætur stiptamtinu og öíirum lilutaöeigendum, 1859.
sem kynni leita álits og rá&a hennar viBvíkjandi klá&aveikinni 25.nóvemb.
og mebferb á henni, í té álit sitt og uppástungur, eins og henni
stendur frjálst fyrir, þó hún ekki sé til þess kvödd, ab leiba
stiptamtsins og annara hlutabeiganda athuga ab öllu því, sem
henni mætti þykja betur fara og þörf vera á, máli þessu til
betri framkvæmdar, bæbi yfirhöfub og í einstökum tilfellum.
3. gr. Nefndinni stendur frjálst fyrir, til þess framkvæmd-
um hennar geti því fljótar og greibar orbib framgengt, ab snúa
sér beinlínis ab hlutabeigandi yfirvöldum vibvíkjandi þeim skýrsl-
um og upplýsingum, sem henni kynni þykja umvarbandí ab út-
vega, og liggja innan hennar verkalirings, og eins getur hún
beinlínis'látib hlutabeigendum í té þær rábleggingar og uppá-
stungur, sem henni mætti virbast hagfelldar og þörf vera til,
í öllu því, sem ab öbru leyti ber undir abgjörbir hennar og
íhlutun.
4. gr. Jafnvel þó nefndarinnar verkahringur, eins og nú
stendur, einkum og sérílagi nái yfir suburamtib, þar sem fjár-
klábinn nú er talinn horfinn úr norburamtinu, og ekki heldur,
svo kunnugt sé, lengur klába vart í vesturamtinu, er þab þó
sjálfsagt, ab nefndin, ef svo mætti atvikast, ab klábasýkin aptur
léti bera á sér, einnig er skyld til, ab láta hlutabeigendum álit
sitt og holl ráb í té, þegar þess yrbi leitab, sem og, ef henni
mætti þykja ástæba til þess, ab fyrra bragbi láta hlutabeigend-
um í Ijósi, hvab henni mætti virbast hagfellt og helzt tiltæki- •
legt ab gjöra, eptir sem málavextir standa til; þ<5 ber ab til-
kynna þab stiptamtinu, hvab nefndin í því efni hefur gjört og
stungib upp á, og ef máli skiptir um mjög verulegar rábstaf-
anir og framkvæmdir, ætlast stiptamtib til, ab nefndin um því-
lík málefni beri sig saman vib þab, svo stiptamtib yfirhöfub
jafnan hafi yfirlit yfir, hvernig á málinu steudur.
ó. gr. Formabur nefndarinnar stýrir abgjörbum hennar,
bobar fundi og ákvebur, hver mál skuli taka fyrir í hvert skipti,
og hefur eptirlit og umsjón meb því, ab málin síban séu af-
greidd samkvæmt því, sem ákvebib hefur verib í nefndinni, sem