Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 330
322
UM KIRKJU Á HÓLSFJÖLLUM.
1859. 3 dalir á ári, og ab kirkja þessi ab öíiru leyti ekkert missi af
24.desemb. tekjum þeim, sem henni bera aþ lögum af jöröum þessum og
ábúendum þeirra.
þetta látum vér yímr, háæruveröugi herra, vita, yfeur til
lei&beiningar og til frekari auglýsingar fyrir hlutaöeigendum.
3i.desemb. 57. Bréf dómsmálastjórnarinnar til kirkju- og kennslu-
stjórnarinnar, um styrk handa íslenzkum læknaefn-
nm viö háskólann í Kanpmannahöfn.
Kirkju- og kennslustjórnin hefur meb bréfi, dags. 9. þ. m.,
sent hingaö nýtt álitsskjal frá ölmusurá&inu, sem háskólarábib
jægar hefur fallizt á, um þab, hvernig verja skuli þeim 800
dölum á ári, er fyrst um sinn skulu teknir úr ölmususjóh há-
skólans og skipt í fjórar 200 dala ölmusur, handa íslenzkum
stúdentum, sem eru ab búa sig undir embættispróf lækna hér
vib háskólann, og skyldu þeir fyrst fá styrk þenna eptir ab
((regenz”-tími þeirra er liöinn, og meb þeim skilmálum, sem
nákvæmar eru tilteknir í álitsskjalinu.
Kirkju- og kennslustjórnin hefur um leiö getib þess, aÖ
hún væri fús til, meÖ þeim skilmálum og reglum, sem háskóla-
ráÖiÖ nákvæmar hafbi tiltekiÖ, um þab, hvernig verja skyldi fé-
styrk þessum, ab koma því til leiÖar, ab fé þetta verbi veitt á
ríkisþinginu, meb Jm ab gjöra um þab breytingaratkvæbi til
fjárhagslaganna fyrir fjárhagsárib 1SJj, og enn fremur leitab
álits dómsmálastjórnarinnar um þann hluta málsins, sem hér
ræbir um.
Um leiö og dómsmálastjórnin ab fullu viburkennir, hvaö
vel bæbi háskólarábib og kirkju- og kennslustjórnin hafa tekib
undir mál þetta, álítur hún sér þó skylt, ab benda stjórnar-
ráöinu á, ab eins og uppástungan nú er lögub, getur þaÖ opt
komib fyrir, ab styrkur þessi verbi ekki, eba aÖ minnsta kosti
ekki ab fullu notaöur, því þab verbur varla gjört ráb fyrir, ab
ætíb verbi 4 stúdentar, sem í einu haldi áfram lærdómsibkunum
sínum, eptir ab regenztími þeirra er libinn. Dómsmálastjórnin