Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 333
UM FJÁRKLÁÐANN.
325
a?) brydda á sýkinni aptur í sveitum þeim, sem hún hefur 1860.
gengib í, elba annarstabar á landinu. Erindsrekarnir hafa því 14. janúar
ráfeife stjórninni til, ab sjá svo fyrir, ab hún gæti haft fé þab
til taks, er þurfa kynni til þessa augnamibs, næsta fjárhagsár.
þeir hafa og, eptir því sem næst varb komizt, gjört þá áætlun,
ab af þeim 30,000 ríkisdölum, sem á yfirstandanda fjárhagsári
voru veittir vegna fjárklábans, muni ganga hérumbil 20,000 til
ab koma fram rábstöfunum þeim, sem þeir hafa gjört í máli
þessu. Erindsrekarnir hafa því næst álitib þab naubsynlegt, ab
á næsta fjárhagsári væru til taks allt ab 10,000 dölum, hvab
sem uppá kynni ab koma.
þó ab stjórnin nú hafi von um, ab ekki þurfi ab halda
lækningunum áfram lengur en fjárhagsár þab, er nú er áb líba,
eba þá ab minnsta kosti, ab ekki muni ganga eins mikib fé til
þeirra, eins og erindsrekarnir hafa stungib uppá, hlýtur þab þó
ab virbast naubsynlegt, einkum ef svo skyldi fara, ab klábinn
kæmi upp einhverstabar aptur, ab stjórnin geti fengib ráb yfir
allt ab 10,000 ríkisdölum til þessa augnamibs.
Loksins má þess geta, ab eins og nú stendur lítur út
fyrir, ab meira muni verba eptir þetta fjárhagsár af þeim 30,000
dölum, er veittir voru í fjárhagslögum 30. desember 1858, 14.
gr. 22. tölulib, en erindsrekarnir hafa gjört ráb fyrir.
2. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á 27. jamiar
Islaiuli, um bætnr til sveitarsjóða í Rangárvalla sýslu.
A hinu síbasta alþingi bar þingmabur Eangvellinga fram
bænarskrá þess efnis, ab nokkrum sveitarsjóbum í Rangárvalla-
sýslu yrbi veitt fullt endurgjald úr almennum sjóbi fyrir þab af
fé þeirra, er varib hafbi verib til jiess ab borga meb hin tessi-
ersku böbunarmeböl, er vib höfb voru vib saubfénab í sýslu þess-
ari. Um málefni þetta ákvab alþingi 21. júlím. f. á., ab forseta
þingsins skyldi falib á hendur ab bera þab undir stjórnina. Eptir
þessu hefur því forsetinn, examinatus juris Jón Gubmundsson,
í bréfi 19. sept. f. á., er hann beina leib sendi dómsmálastjórn-