Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 337
SAMNINGOR UM GUFOSKIPSFERÐIR.
329
sem þaS á a& fara héfean, er eg skuldbundinn til ab láta sama 1860.
efea annab óabfinnanlegt gufuskip fara hé&an innan 14 daga, og 4. febrúar.
þar ab auk til a& grei&a bætur, eptir því sem óvilhallir menn
ákve&a, ef bi& þessi er mér a& kenna.
6. gr. Hvert sinn og skipi& fer frá Kaupmannahöfn til
Færeyja og Islands er eg skyldur til, ef stjórnin krefst þess,
a& taka þrjá farþega, og á lei&inni frá íslandi og Færeyjum,
eptir ósk hluta&eigandi amtmanna, tvo frá íslandi og einn frá
Færeyjum, fyrir 25 rd. fyrir hvern farþega til Islands, og þaöan,
og 20 rd. fyrir hvern til Færeyja og þa&an aptur.
7. gr. A fer&unum frá Kaupmannahöfn til Færeyja og
íslands skal stjórnin og hafa rétt til a& rá&a yfir 24 lesta rúmi
í skipinu, samtals fyrir allar fer&irnar, og skal þa& vera komi&
undir samkomulagi milli stjórnarinnar og útgjör&armanns skips-
ins, hva& miki& af rúmi þessu er nota& í hvert skiptiö. En á
lei&inni frá Islandi og Færeyjum geta hluta&eigandi amtmenn
a& eins rá&i& yfir tveggja lesta rúmi kauplaust í hvert skipti, á
þann hátt, a& amtma&urinn á Færeyjum ætí& hafi rétt til a&
rá&a yfir hálfu lestarrúmi aö minnsta kosti.
Allt þa& rúm í skipinu, sem ekki er áskili& stjórninni, eins
og aö ofan er greint, hef eg rétt til a& nota sjálfur, þó me&
þeim hætti, a& skipiö sé létt og haganlega hla&iö, eptir þeim
tíma árs, sem fer&irnar eru farnar á. Stjórnin, e&a hluta&eig-
andi amtmenn, hafa ekki rétt til a& leigja burt neitt af rúmi
því, sem þeim er áskiliö, þar á móti áskil eg mér rétt til, a&
hagnýta þa& af þessu rúmi, sem ekki er haft í þarfir stjórn-
arinnar.
8. gr. Afferma skal og ferma á hentugum sta&, og skal
skipstjórinn gaumgæfilega sjá um póstsekkina; hann skal og
gæta þess, a& skipverjar fari varlega me& vörur þær og góz,
er flytja skal á skip og af, svo a& ekkert fari a& forgör&um af
hir&ulausri me&fer&. Ver&i nokkrar slíkar skemmdir, skal skip-
stjórinn og in subsidium útger&arma&ur skipsins bæta þa& a&
ovilhallra manna dómi.
9. gr. Skipsleigan fyrir allar fer&irnar er 10,000 rd.
K. M., sem dómsmálastjórnin á a& ávísa mér til borgunar í