Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 339
UM LESTAGJALD FRAKKA.
331
6. Bref dómsmálastjórnarinnai' til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um lestagjald af frakknesknm 8
fiskiskipnm.
I bænarskrá nokkurri, er hingab barst meb bréfi yðar,
herra amtniatmr, dagsettu 25. októberm. f. á., hefur frakkn-
eskur ntabur, L. Bouriaud a& nafni, sern er til veru á Grundar-
firbi í Snæfellsness sýslu, og er á fslandi erindsreki verzlunar-
hússins ■$. Allenou i Paimbol, kvartaö yfir, ab sýslnmaburinn
í Snæfellsness sýslu hafi krafib af formanni skipsins Clemenline,
sem er eign verzlunarhúss þessa, íslenzkt leibarbréf, og bannab
honum ab fiytja í land nokkub af skipsfarminum fyr en búib
væri ab greiba hib fulla lestagjald, sem ákvebib er meb iögum
15. aprílm. 1854, en þab eru 2 rd. af hverju dönsku lestar-
rúmi í skipinu.
Til styrkingar sínu máli hefur nefndur Bouriaud tekib þab
frarn, ab skip þab, er hér ræbir um, hafi verib fiskiskúta,- sem
ekki hafi kornib til Grundarfjarbar í neinum verzlunarerindum,
heldur einungis í þeirn tilgangi, ab leggja nokkub af farmi stnum
upp á lób þá, sem verzlunarhúsib á þar; hafi þessir hlutir verib
ætlabir sumpart honum sjálfum til eigin nota, og sumpart handa
tveim frakkneskum klerkum, er þar séu til veru. Meb því nú
verzlunarhúsib þannig ab eins hafi ætlab svo sem ab hagnýta sér
eign sína, en enganveginn ætlab ab verzla meb skipsfarminn,
hyggur Bouriaud, ab sýslumabur hafi haft rangt fyrir sér, er
hann heimtabi íslenzkt leibarbréf og lestagjald samkvæmt lögum
15. aprílm. 1854; hefur hann því bebib urn, ab skip þab, sem
ábur var nefnt, verbi undan þegib ab greiba lestagjald þab, er
krafizt hafbi verib, ebur þá ab gjald þetta verbi ab minnsta
kosti lækkab svo, ab þab samsvari lestarúmi því, er þeir hlutir
fylltu í skipinu, er fiuttir voru í land úr því; og til þess ab
geta fengib fasta reglu sér til leibbeiningar eptirleibis, hefur
kann beibzt úrskurbar dómsmálastjórnarinnar um, hvort þab
sé ekki yfirbobara sínum heimilt, ab flytja í land á Grundar-
firbi, upp á lób þá, sem hann er eigandi ab, sérhvab þab, er
snertir skip hans, ebur háseta, ebur þab sem veibist, ebur þab,
24