Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 340
332
U.W LESTAGJALD FRAKKA.
18fi0. sem mefe ]iarf til fiskivei&anna, t. a. m. timbur, salt, lýsi, fisk
8. febrúar. og fl., án þess hann þurfi ab greiba lestagjald þab, sem ákvefeib
er ab kaupför greibi; efeur aí) öbrum kosti, hvort þetta ekki sé
leyfilegt meb því móti, ab greitt sé fyrir skipin þab gjald, er
samsvari lestarúmi því, er þab, sem flutt sé í Iand, fylli í
skipunum.
Um leib og þér nú sendub dómsmálastjórninni bænarskrá
þessa, ásamt álitsskjali sýslumannsins, hafib þér, herra amt-
mabur, getib þess, ab cptir nokkra samninga milli sýslumanns
og hins frakkneska erindsreka, sé rnálib til brábabyrgba þannig
út kljáb, ab þab skyldi vera Bouriaud heimilt ab flytja í land
á Grundarfirbi, án þess ab greiba lestagjald, alla þá búshluti og
vistir, sem til er greint á vöruskrá þeirri, er þér einnig sendub
hingab, en þar á móti skyldi eigi flytja í Iand 26,340 (lkíló-
gröm” af salti, er voru á vöruskránni, og skyldi þab flutt út í
abrar frakkneskar fiskiskútur; hafib þér og óskab, ab hinn
danski sendiherra í Parísarborg, ebur kaupræbismabur sá, er
til þess er kjörinn, verbi látinn tilkynna hlutabeigendum á Frakk-
landi úrskurb dómsmálastjórnarinnar í máli þessu, er þér hafib
orbib áskynja um, ab Frakkar, er koma á Grundarfjörb,
þykist hafa mætt minni greibvikni hjá yfirvöldum á Islandi,
en þeir mundu hafa hlotib frá stjórnarinnar hálfu, ef þeir
hefbu snúib sér beint til hennar.
Um þetta efni svarar dómsmálastjórnin ybur á þessa leib:
I lögum 15. aprílm. 1854 um siglingar og verzlun á Is-
landi eru fiskiveibarnar þar undir landi öldungis ekki nefndar,
og þab er Ijóst, bæbi af ástæbum laga þessara og umræbunum
um ]>au á alþingi. ab fiskiveibarnar áttu ab vera þeim óvib-
komandi. þessa skobun lét og alþingi öldungis skýlaust í Ijósi
árib 1857, þá er málefnib um fiskiveibar útlendra manna á Is-
landi var borib undir álit ])ess, og skal um þab skýrskota til
þegnlegs álitsskjals alþingis 31. júlírn. s. á.; en þar er mebal
annars svo ab orbi kvebib (sjá Alþ. t. 1857, p. 391): ab |)ær
lagaákvarbarnir, sem gefnar eru í opnu bréfi 18. ágústm. 1786
og í tilsk. 13. júním. 1787, og sem harblega banna utanríkis-
mönnum bæbi ab fiska undir landinu sjálfu, og ab verka fisk