Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 341
UM LESTAGJALD FRAKKA.
333
sinn á íslenzkri 166, standa enn í fullu og órösku&u gildi, og
aí) hin seinni löggjöf um íslenzka verzlun, bæbi tilskipun 11. 8
septemberm. 1816 og lög 15. aprílm. 1854, hafi haldib spurn-
ingunni um fiskiveibar og fiskiverkun utanríkismanna fyrir utan
verzlunarmálib, og þannig sýnt, ab hvorki hafi stjórnin sjálf, né
heldur íslendingar álitib ráblegt ab breyta þeim ákvörbunum,
sem löggjöfin frá 1786 og 1787 hefir þar um sett. þab er
því næst í álitsskjalinu tekib fram, sem eindregib álit þingsins,
ab meb tilliti til landsins núveranda ásigkomulags sé ekki nein
ástæba til ab breyta þeirri grundvallarreglu, sem löggjafinn hefur
fylgt í þessu efni, ebur nema þab bann úr lögum, sem þannig
liggur á útlendum þjóbum í tilliti til fiskiveiba og fiskiverkunar,
heldur hlyti þab ab verba landinu til hins mesta tjóns og óhagn-
abar, ef þab væri gjört takmarka- og skilyrbislaust.
þab virbist því ekki geta verib hinn minnsti vafi um,
ab hiti eldri löggjöf um fiskiveibar vib ísland, sem almennt
bannar útlendum fiskimönnum ab koma ab landinu, ebur leggja
þar upp fisk sinn fsmbr. tilsk. 13.júním. 1787, kap. I, 2. gr.),
sé enn í gildi. Sú eina breyting, sem lög 15. aprílm. 185-1
hafa gjört um þetta efni, er sú, ab nú er öllum utanríkismönn-
um, og því einnig útlendum fiskiskútum, heimilt, jafnvel þó
þeir ekki séu í naub staddir, ab koma á þær 6 hafnir, sem til
eru teknar í 2. gr. laganna, og kaupa þar þab, sem þeir meb
þurfa til naubsynja skipa sinna; þar á móti er þeim enn bannab
ab hafast nokkub annab ab, nema þeir kaupi íslenzkt leibarbréf.
Séu nú þessar ákvarbanir heimfærbar upp á hina útlendu
fiskimenn, sem koma á Grundarfjörb, þá hefbi eptir ströngum
rétti átt ab vísa þeim burt, eins og þab einnig er öldungis ljóst,
af því sem nú hefur sagt verib, ab þeir ekki mega flytja á
land neitt af skipsfarmi sínum, sé þab kaupeyrir ebur sjávar-
afli, nema J)ví ab eins ab þeir svari hinu lögbobna lestagjaldi.
þareb þeir öldungis engan rétt hafa til fiskiveiba á íslandi
Csmbr. tilsk. 13. júním. 1787, 10. gr.) getur þeim því síbur
verib heimilt ab flytja þangab þá hluti, er þeir þurfa meb til
fiskiveiba, t. a. m.: timbur, salt, veibarfæri m. fl., nema þeir
1860.
febrúar.
24