Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 342
334
UM LESTAGJALD FRAKKA.
1860. fiíi sér íslenzkt leibarbréf, og greifei gjald þab, sem danskir og
8. febrúar. íslenzkir þegnar verba ab greiba þegar eins stendur á.
þab var þvi full ástæba til fyrir sýslumann, er hann
synjabi formanni skips þess, er hér ræbir um, ab flytja á land
salt þab, sem nefnt er í vöruskránni, og ætlab var fiskiskútum
verzlunarhússins, ])eim er voru á veibum vib Island, nema svarab
væri lestagjaldi af öllu iestarúmi skipsins.
Hvab þab atribi snertir, hvort sýslumabur hafi haft rétt
fyrir sér í því, er hann heimtabi lestagjald af hlutabeiganda,
ábur en hinir abrir hlutir, þeir er nefndir eru í bænarskránni,
og ekki má álíta kaupeyri, væru fluttir á land , þá verbur og
ab kveba já vib því; því þab mundi greiba veg augljósum undan-
brögbum undan boburn verzlunarlaganna, ef slíkur flutningur úr
skipum væri leyfbur á Islandi, þar sem engin tollstjórn er, og
eigi verbur á komib, án þess ab greitt væri hib lögbobna lesta-
gjald, sem á íslandi ab nokkru leyti kemur í stabinn fyrir toll.
Meb því nú eigi heldur ákvarbanir verzlunarlaganna meb
nokkru móti heimila, ab lestagjaldib sé lækkab ab nokkru leyti,
eins og bebib var um til vara í bænarskránni, verbur ab kveba
nei vib allri bæn beibanda, og bibur dómsmálastjórnin ybur
um, ab tilkynna honum þab er meb þarf, eptir því, sem nú
hefur verib sagt, og um ieib brýna fyrir honum, ab þab er bannab
ab hafa utanríkisskip til fiskiveiba á íslandi, og ab flytja afla
þeirra þar á land, og því síbur megi verka fiskinn þar; ætti
og ab láta hann vita, ab útlend fiskiskip ekki einusinni eiga
rétt á, ab koma á abrar hafnir, en þær, sem nefndar eru í 2. gr.
laga 15. aprílm. 1854, en komi þau í öbrum erindum (sbr.
3. gr.) hljóta þau, ábur en leyft sé ab flytja af skipi ebur á
nokkurn tollskyldan hlut, ab kaupa íslenzk leibarbréf eptir hin-
um almennu ákvörbunum í 4. gr. laganna, smbr. 2. gr.
Ab endingu skal þess getib, ab ekki hefur þótt næg ástæba
til ab láta hlutabeigendur i Frakklandi beina leib þangab fá vitn-
eskju um úrskurbinn I máli þessu; því í formlegu tilliti virbist
þab réttast, ab amtib birti erindsreka verzlunarhússins úrskurb
dómsmálastjórnarinnar um bænarskrá hans.