Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 343
UM FÓLKSTÖLU.
335
7. Bréf hinnar íslenzku stjórnardeildar til allra pró- 18(i0- .
fasta á íslandi, um fólkstölu. íe.febrúar.
Eptir skýrslu ríkisfræbisdeildarinnar var allt fólk í konungs-
rikinu Danmörku talib á ný 1. dag þessa mánabar; en mefe því
sá dagur þótti ekki hentugur til fólkstölu á Islandi, eptir því
sem þar hagar til og í hinum öbrum norblægu löndum Dana-
konungs, er ákve&ib, ab þar skuli fólk talib 1. dag næstkom-
andi októbermánabar. A íslandi þótti bezt henta, aö telja eptir
sóknum, áþekkt því, sem gjört hefir veriÖ í Danmörku, á þann
hátt, afe hver prestur láti hreppstjóra efeur annan mann í sókn-
inni, er til þess sé fær, rita á eyfeublöfe, er til þess eru ætlufe,
íbúa sóknarinnar, og skal þar til greind tala heimilanna, nöfn
manna, aldur, stétt o. s. frv., og afe presturinn sífean semji
eptir manntalstöflum þessum afealtöflur fyrir sóknina, og sendi
þar á eptir hvorttveggja prófasti, er aptur sendi þafe beina leife
hinni íslenzku stjórnardeild, ásamt manntalsskrám og afealtöflum
fyrir sína eigin sókn. þafe þótti og réttast, afe fólkstalan só
tekin eins og hún er 1. dag októberm. þ. á., svo afe töflurnar
sýni hina réttu tölu Iandsbúa þann dag.
Stjórnardeildin sendir yfeur nú, herra prófastur, mefe bréfi
þessu, reglur um fólkstölu, skýrsluform og eyfeublöfe, sem prentafe
er á íslenzku, og er þafe í flestum atrifeum samkvæmt því, sem
farife er eptir, þá fólkstala fer fram í sveitum í Danmörku; en
skjöl þessi eru þau, er nú skal greina:
1. Eeglur fyrir |)ví, hvernig semja skuli manntalsskrárnar.
2. Skýrsluform til manntalsskránna.
3. Skýrsla um fólkstal.
4. Eyfeublöfe til afealtaflna, er prestar eiga afe semja yfir
fólksfjölda í hverri sókn, og er þar vife bætt reglum um
þafe, hvernig semja skuli töflur þessar.
Erufe þér befenir afe úthluta skjölum þessum mefeal prestanna í
prófastsdæmi yfear, eptir því sem mefe þarf í hverri sókn, og
hafa gætur á, afe málife fái gófean framgang í prófastsdæmi
yfear, og afe farife sé eptir reglum þeim, sem afe ofan er á
minnzt, og afe svara fyrirspurnum þeim, er prestar kynnu afe