Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 345
UM FORGANGSRÉTT SKULDA í Í>ROTABÚr. 337
9. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfii' Islandi, um forgangsrétt skulda í þrotabúi.
þér hafife, herra stiptamtmabur, me& bréfi 7. marzm. f. á.
sent dómsmálastjórninni landsyfirréttar-dómsgjörning í máli því,
er ríkissjóímrinn átti í vi& jungfrúrnar M. K. Lassen og J. M.
Lassen m. fl.; sést af dómsgjörningi þessum, ab yfirréttur-
inn hefur sta&fest skipti á búi eptir Grím Jónsson, etazráíi,
fyrrum amtmann yfir norbur- og austurnmdæminu, og þannig
synjab ríkissjóímum um alla borgun úr búinu fyrir skuld þá,
afe upphæ& 509 rd. 92 sk. , er hann átti inni í því; en af
skuld þessari voru 462 rd. 92 sk. ofborgub laun, 37 rd. 46 sk.
óborgaímr metor&atollur, og 9 rd. 50 sk. bréfburbarpeningar, er
greifea átti póstsjófenum.
Mefe því opife bréf 23. júlím. 1819 ekki hefur verife lög-
gilt á Islandi, smbr. kansell. br. 28. ágústm. 1830, hlýtur
dómsmálastjórnin afe vísu afe fallast á álit landsyfirréttarins um
þafe, afe ríkissjófeurinn heffei ekki átt afe njóta forréttar fyrir
neinu af kröfu sinni í þrotabúinu, og ganga á undan skuld þeirri,
er hinar stefndu áttu eptir vefebréfi 21. septemberm. 1836, svo
framarlega sem þafe er rétt, sem landsyfirrétturinn hyggur, afe
skuld þeirra beri afe álíta sem vefeskuld; en þetta virfeist dóms-
málastjórninni vera afealspurningin í máli þessu, og afe því leyti
getur dómsmálastjórnin ekki betur séfe, en afe dómurinn ekki sé
á gófeum rökum byggfeur, þó ekki væri annafe, þá samt þess
vegna, afe skuldabréfinu jafnvel ekki í konungsríkinu hefur verife
haldife vife sem vefeskuldabréfi, þarefe þafe ekki var þinglesiö
samkvæmt tilskipun 28. júh'm. 1841, 1. gr., innan 12 vikna
frá því tilskipun þessi er dagsett.
þegar j)annig er iitife á málife virfeist því afe vísu vera næg
ástæfea til afe skjóta landsyfirréttarddminum til hæstaréttar. En
á hinn bóginn ber þess afe gæta, afe skiptagjörningnum var fuil-
nægt vorife 1853 og þá borgafear skuldir búsins eptir honum,
en þeir, er féfe fengu, eru öreigar, eptir því sem frá er skýrt,
og hefur því dómsmálastjórnin haldife, aö þafe mundi engan
1860.
23. febrúar.