Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 348
340
LÖG UM EPTIRLAUNA VIÐIIÓT.
1860. fræbingur, og var vel ab sér í nýju málunum, hafa margir
3. marz. reynt, ab koma sonum sínum til kennslu hjá honum, svo hann
hefur um mestan hluta embættistífear sinnar haldife heimaskóla,
og hafa margir dugandi stúdentar útskrifazt frá honum, og ekki
allfáa hefur hann undirbúife til háskólans í Kaupmannahöfn.
þegar hann fékk lausn frá embætti því, er hann seinast
gegndi, og hann haffei afe öllu samtöldu hérumbil 800 dala
tekjur af á ári, fékk hann, eptir lögum um eptirlaun presta á
íslandi, þrifejung hinna vissu tekja í eptirlaun. Eptirlaun þessi
geta mefe engu móti, þó vel sé í lagt, numife meiru en 150
dölum á ári, og tekjurnar af því, sem hann á til sjálfur, eru
afe eins 70 til 80 dala á ári. Tekjur þessar, sem til samans
ekki geta orfeife meiri en 230 dalir á ári, eru þannig ónógar til
hinna bráfeustu þarfa fyrir hann og þá, sem hann á fyrir afe sjá.
þegar svona stendur á, hefur stjórnarráfeinu fundizt næg
ástæfea til, afe reyna afe útvega þessum manni, sem svo mjög
hefur til þess unnife, vifebót vife eptirlaunin, eins og hann hefur
sótt um; stiptsyfirvöldin á íslandi hafa og mælt fast fram meö
því. Ef hann á ekki afe lífea skort á elliárum, má eptirlauna
vifebót þessi ekki vera minni en 300 ríkisdalir á ári. Stjórnar-
ráfeife hefur því látib búa til lagafrumvarp þafe, er hér er greint,
til þess þab verfei lagt fyrir ríkisþingife1.
20. marz. 12. Bréf dómsmálastjórnarinnar til sjóliðsstjórnarinnar,
nm herskipsferð til íslands.
Utaf bænarskrá nokkurri, er hife sífeasta alþingi sendi stjórn-
inni vifevíkjandi fiskiveifeum útlendra manna vife ísland, bafe
dómsmálastjórnin í bréfi 4. f. m. um álit sjólifesstjórnarinnar um
þafe, sem farife var fram á í bænarskránni, en þafe var, afe sendar
yrfeu á ári hverju 4 herskútur til landsins, til þess afe hafa um-
sjón yfir hinum útlendu fiskiskipum og halda vife reglu kring-
i) Bíkisþingife féllst á frumvai-pife óbreytt mefe öllu, og var þafe því
öldungis eins hljófeandi og lög þau, sem hér eru á undan.