Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 349
UM HERSKIPSFERÐ TIL ÍSLANDS.
341
um strendur landsins, og gat dómsmálastjórnin þess um leib,
a& ef þessari rúbstöfun yrbi ekki vib komi&, væri þa& mjög
ákjósanlegt, a& nú í sumar yr&i eins og í fyrra sent eitt herskip
til íslands, í þeim tilgangi a& varna útlendum fiskimönnum a&
sker&a réttindi landsbúa.
En sjóli&sstjórnin hefir í bréfi 14. f. m. tilkynnt dóms-
málastjórninni, a& hún ekki sjái sér fært a& láta a& þeirri bón
alþingis, a& senda á ári hverju 4 herskútur til íslands, og a&
hún ekki heldur geti nú í sumar láti& eitt herskip hafa stö&var
þar vi& landi&, þare& svo standi á, a& af fé |)ví, sem ætla& sé
til skipaútgjör&ar til sjóli&sæfinga ver&i þetta ári& a& verja svo
miklu til annars, a& ekki ver&i nóg fé eptir til þess a& gjöra
út skip til Islands.
A& dómsmálastjórnin eigi a& sí&ur leyfir sér enn á ný a&
snúa sér til hinnar hei&ru&u sjóli&sstjórnar í máli þessu, kemur
af því, a& þa& var&ar svo miklu fyrir þann hluta ríkisins, sem
hér á hlut a& máli, er svo má álíta a& hinum helzta atvinnu-
vegi Islands sé búi& hi& mesta tjón e&ur ey&ilegging, ef út-
lendir fiskimenn geta hindrunarlaust veri& á fiskivei&um vi&
strendur landsins, er yfirvöldin |)ar eigi geta fyrirmuna& þeim;
svo vantar og landsbúa, er me& öllu eru varnarlausir, vernd
móti yfirgangi þeirra, og sker&ingu eignarréttinda; hefur optlega
veri& kvartaö um þetta, og vir&ast slíkar umkvartanir vera á
rökum bygg&ar. En a& ö&ru leyti þarf eigi me& fleirum or&-
um a& lýsa því fyrir sjóli&sstjórninni, hversu mikils þa& er um
var&anda, a& dönsk herskip geti verndaö yfirráÖ hans hátignar
konungsins yfir sjónum kringum landi& fyrir yfirgangi útlendra
fiskimanna.
Enn skal þess getiö, a& þ<5 alþingi ekki hafi álitiö þa&
nægilegt til a& ná tilganginum, a& eitt herskip væri sent til
landsins, má þa& þó ætla, bæ&i eptir því, sem fram kom á al-
þingi, og svo eptir því, sem reynslan bar vitni um í fyrra, a&
me& ])essu mundi mjög miki& áunni&; er sjóli&sstjórninni þetta
kunnugt af skýrslum þeim, er henni hafa veri& sendar um
þa& efni.
Dómsmálastjórnin leyfir sér því, a& fela sjóli&ssjórninni mál-
1860.
20. marz.