Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 350
342
L’M HERSKIPSFEKÐ TIL ÍSLANDS.
1860. efni þetta, er íslendinga varbar svo mikils, til hinnar beztu for-
20. marz. sjár, og skal því vib bætt, ab ef sjólibsstjórnin getur í þessu
efni f'arib eptir ósk dómsmálastjórnarinnar, er þab vegna augna-
mibsins naubsynlegt, ab herskipib yrbi sent svo snemma í vor,
sem kringumstæburnar ieyfa.
Dómsmálastjórnin vonast eptir ab fá ab vita hvab úr verbur
rábib í þessu efni.
12. aprii. 13. Bréf dómsmálastjórnarinnar til sjóliðsstjórnarinnar,
um að senda herskip til íslands.
Eptir ab dómsmálastjórnin í annab sinn hafbi farib þess á
leit vib sjólibsstjórnina, ab herskip yrbi sent til fslands, til ab
verja rétt íslendinga gegn ágangi erlendra fiskara, hefur hib
heibraba stjórnarráb í bréfi, dags. 31. f. m. , svarab, ab þab
sökum peningaleysis ekki sæi sér fært, ab gjöra út sérstakt skip
til íslands, en þab vilji gjarna verba vib tilmælum dómsmála-
stjórnarinnar ab því er unnt sé, og sé því fúst til ab láta her-
skipib „Heimdal” koma vib ú íslandi, þar þab verbi gjört út,
hvort sem heldur er, fyrst í maímánubi, til ab æfa á því sjó-
foringjaefni. Foringja skipsins skal og verba gjört ab skyldu,
ab bera sig saman vib yfirvöldin, og gjöra þab, sem kynni ab
sýnast naubsynlegt og haganlegt, allan þann tíma, sem hann
getur dvalib á íslandi, eptir því sem ákvebib er um leibangur
skipsins. þess skal og getib, ab ekkert er því til fyrirstöbu,
ab nokkrir íslendingar verbi teknir á herskip þetta, til ab kynna
sér þab, er ab sjómennsku lýtur. Hib heibraba stjórnarrúb hefur
enn fremur getib þess, ab „Heimdalur” gæti farib til íslands aptur
seinna í sumar, þó ekki fyr en í septembermánubi, ef þab gæti
orbib til nokkurs verulegs gagus. Gæti þá skipib samt ekki
dvalib á íslandi nema stutta stund, bæbi vegna þess, hvab álibib
væri orbib, og vegna þess, ab þá þyrfti ab hafa skipib til annars.
Dómsmálastjórnin metur mikils, hve greiblega hib heibraba
stjórnarráb hefur tekib í mál þetta, og þiggur þab tilbob, ab