Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 352
344 UM STYRK TIL FLATEYJAR FRAMFARAFÉLAGS.
1860.
17. april.
18. apvíl.
15. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna ii íslamli, um féstyrk til Flateyjar Fram-
farafélags-
í fjárhagslögunum fyrir árife 18[jý, sem útkomu 31. fyrra
máuafear, er Flateyjar framfarafélagi, sem Olafur prófastur Si-
vertsen og húsfrú hans stofnufeu árife 1833, veittur 200 dala
styrkur, aö eins einu sinni.
þetta látum vér ekki hjá lífea afe tilkynna yfeur, herra stipt-
amtmafeur og yfeur háæruverfeugi herra, yfeur til leifebeiningar
og auglýsingar fyrir hinum hlutafeeigandi, og getum vér um leife
bréfs héfean, dags. 13. október í fyrra.
10. Bréffjárhagsstjórnarinnar til dómsmálastjórnarinnar,
um rafsegulþráð milli íslands, Færeyja og Grænlands.
þafe lítur svo út eptir bréfi, sem hingafe hefur komife frá
innanríkisstjórninni, afe dómsmálastjórnin sé í nokkrum vafa um,
hvort enn megi áh'ta gilt leyfi jrafe, er Tal. P. Shaffner, frá
Kentucky í Bandafylkjum Vesturheims, var veitt lö. ágúst
1854, til afe leggja og nota rafseguljiráfe milli Norfeurálfu og
Vesturheims, sem gengi yfir ísland, Færeyjar og Grænland.
Fjárhagsstjórnin lætur jrví ekki hjá lífea afe lýsa jtví yfir, afe
leyfi jiaö, sem nefnt er hér afe framan, er framvegis í fullu
gildi, þareö Tal. P. Shaffner hefur fullnægt j)ví, sem áskiliö er
í 10. grein leyfisbréfsins, og fengife stjórninni til varfeveizlu
100,000 dali. þar á móti hefur Shaffner afsalafe nokkru af
réttindum þeim, sem leyfisbréfife heimilar honum, til Croskey
og Magnus í Lundúnum.
í sumar er kemur á aö gjöra út skip, til afe rannsaka,
hvort koma megi frarn fyrirtæki þessu, og hefur fjárhagsstjórnin
lofaö afe sjá svo til, afe öll yfirvöld á íslandi, Færeyjum og
Grænlandi, sýni þeim, sem í sendiför þessari verfea, allan þann
velvilja, og veiti j)eim alla þá hjálp, sem unnt er. Undir eins
og fjárhagsstjórnin fær aö vita, hvenær leifeangur þessi byrjar,
mun hún aptur snúa sér til dómsmálastjórnarinnar um þetta,