Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 354
346
UM FJÁKHAGSLÖGIN.
1860.
19. apríl.
20. april.
Svo sjá megi, hvernig fé þetta skuli gjalda, bendum vér á
athugagreinirnar viö 4. grein 4. tölulib fjárhagslaganna, og er
þess þar getife, a& jiab af skuldinni, sem greiba á þetta fjár-
hagsár, sé ab öllu rentulaust.
18. Bréf dómsraálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfu' Islandi, um höfnina í Reykjavík.
Meb bréfi 26. októberm. f. á. hafib þér, herra stiptamtma&ur,
sent hingab uppástungu, er Koch kaupræbismabur hafbi sent hafn-
arnefndinni í Reykjavík, um ab búa þar til bryggju til ab lenda
vib; hafib þér samkvæmt álitsskjali því, er þér höfbub fengib um
uppástungu þessa frá verzlunarmönnum í bænum, skýlaust rábib
frá ab fallast á uppástunguna; þar á móti hafib þér enn á
ný fastlega mælt meb, a& bænum væri útvegabur úr ríkis-
sjóbi nægilegur fjárstyrkur til þess, ab búin yrbi til innilokub
skipalega, á þann hátt, er þér hafib á&ur stungib upp á í bréfi
14. nóvemberm. 1857; en ef svo færi, ab slíkur styrkur eigi
gæti fengizt, hafib þér rábib til, ab búin væri til hentug báta-
bryggja, sem þér héldub eigi mundi kosta meira en hérumbil
5000 rdl.
Um þetta efni er y&ur þab til vitundar gefib, sjálfum y&ur
til leibbeiningar og til auglýsingar, ab dómsmálastjórnin ekki
sér sér fært a& fallast á uppástungu Kochs, kaupræbismanns, þá
er a& otan er nefnd, né heldur uppástungu þá er gjörb var
árib 1857; og skal þess enn fremur getib um hina síbar
nefndu uppástungu, a& eptir áætlun, sem Fischer forsmi&ur
(CivilingenieurO hefur sibar gjört, yr&i kostna&ur sá, sem þurfa
mundi til a& búa til inniloka&a skipalegu, ver&a hérumbil
50000 rdl. En livab snertir bátabryggju þá, sem um er geti&
í bréfi y&ar, þá getur stjórnin ekki sagt neitt um þa& efni,
fyr en búib er a& fá um þa& álitsskjal hafnarnefndarinnar;
svo ver&ur og ab útvega álitsskjal nefndar þessarar vibvíkjandi
því, sem stungib var upp á í ábur nefndu bréfi stiptamtsins 14.
nóvemberm. 1857, ábur en nokkub verbur gjört i því efni.