Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 355
DM NEFND í FJÁKKDÁÐAMÁLINU.
347
19. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir Islandi, um nefnd, er sett var í Qárkláðamálinu.
Skýrslur þær, er hingat) hafa borizt, bæbi frá nefnd þeirri,
er sett var í Reykjavík í fjárkláhamálinu, og frá y?iur, herra
stiptamtmaöur, og dagsettar eru 26. og 27. f. m., bera þab
reyndar meh sér, ab heilbrigbisástand fjárins virfeist yfir höfufe
aji tala afe vera vifeunandi, en þó hlýtur dómsmálastjórnin, sem
metur svo sem vert er þafe kapp og alúfe, er uefndin hefir allt
til þessa lagt á störf þau, er henni voru falin á hendur, afe
álíta þafe réttast, afe hún fyrst um sinn haldi þeim áfram á sama
hátt og afe undanförnu; mefe því og ákvörfeun sú, sem getife er
í bréfi yfear 28. f. m., afe eins er til bráfeabyrgfea, er þafe lagt
í yfear vald, herra stiptamtmafeur, eptir afe þér eruö búnir aö
bera yfeur saman vife nefndina, aö ákvefea, hvort og hve lengi
dýralæknarnir Hansteen og Krause þurfa afe vera á íslandi; en
afe minnsta kosti virfeist þafe vera ákjósanlegt, afe þeir séu þar
þangab til böfeun fjárins er lokife nú í vor.
Eins og sjá má af útdrætti úr bréfi nefndarinnar, sem hér
er meb, hefir hún sótt um, afe álit hennar yrfei aukife mefe kon-
ungligum úrskurfei, ok afe stjórn kláfeamálsins yrfei gjörfe einfald-
ari mefe því, afe nefndinni sjálfri yrfei veitt embættisvald vifevíkj-
andi framkvæmdum lækninganna í sufeurumdæminu og hún stæfei
beint undir yfirumsjón dómsmálastjórnarinnar sjálfrar. En um
þetta efni skal þess getife, afe þafe er hvorttveggja, afe sífean gufu-
skipife kom hefir ekki verife tími til afe bera málife undir lians
hátign konunginn, enda þykir og stjórninni ekki næg ástæfea
til þessa, eptir því sem málife nú stendur; svo verfeur og eigi
betur séfe, en afe þafe fyrirkomulag, sem nefndin hefir hlotife
samkvæmt bréfi dómsmálastjórnarinnar 17. október f. á., sé yfir
höfufe afe tala hagfellt og nægilega tryggjandi fyrir álit hennar;
skal þess getife um leife, afe stjórninni hefir ekki verife sent eptir-
rit af reglugjörfe þeirri, er stiptamtmafeur hefir sett nefndinni,
og erufe þér því befenir afe senda þafe hingafe, svo fljótt sem
verfea má; en annars telur dómsmálastjórnin þafe víst, afe reglu-
gjörfe þessi sé í öllum afealatrifeunum samkvæm bréfi stjórnarinnar
25
ISCO.
20. april.