Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 356
318
UM NEFND í FJÁRKLÁÐAMÁUNU.
18G0. 17. októberm. f. á. , sem áöur er á minnzt. — A& öbru leyti
20. apríl. hlýtur dómsmálastjórnin aö álíta þab ákjósanlegt, ab nefndin
sendi skýrslur sínar gegnum amtib, svo ab efni þeirra sé því
kunnugt, og þab geti gjört athugasemdir sínar vib þau atribi, er
þab finnur ástæbu til.
Nefndin hefir enn fremur sótt um, ab mega sjálf út nefna
og setja af þá lögregluþjóna, er þykja naubsynlegir til þess ab
framkvæma þær rábstafanir, er hún gjörir, og mega setja
þeim slíka reglugjörb, er henni þyki meb þurfa. Meb því
stjórnin viburkennir, ab fyrirkomulag þetta, eptir skýrslum nefnd-
arinnar, virbist hafa borib góba ávöxtu, er ekkert því til fyrir-
stöbu, ab þjónar þeir, sem hér er um rætt, séu hér á eptir
notabir í sama augnamibi og ab undanförnu; svo má og nefndin
sjálf útnefna þá og af setja; en þó ætti ab íhuga þab nákvæm-
lega, hvort ekki rnætti fækka slíkum þjónum nokkub, og hvort
ekki mætti lækka borgun þá, sem þeim hefir verib veitt ab
undanfórnu, er dómsmálastjórninni finnst slík borgun vera mjög há.
Nefndin hefir farib fram á, ab hún fengi til umrába svo
mikib fé, er meb þyrfti til ab framkvæma störf hennar. í þessu
efni verbur ab leiba athuga manna ab ]>ví, ab þab þegar var
ákvebib í bréfi dómsmálastjórnarinnar 17. október f. á., sam-
kvæmt uppástungu hinna konunglegu erindsreka, ab nefndin
skyldi fá fé nokkurt til umrába til ab borga meb kostnab þann,
er leiddi af störfum hennar. þar á móti hefir svo verib ráb
fyrir gjört, ab eptirleibis gæti ekki orbib umtal um önnur gjöld
vibvikjandi klábamálinu , en Iaun dýralæknanna , og einkum er
þab sjálfsagt, ab fjáreigendurnir verba sjálfir ab standast kostnab-
inn af því ab útvega lyf og böbunarefni fyrir fé sitt eins og
á þarf ab halda, ab minnsta kosti ab undanskildum sérstökum
tilfellum, eptir þvi sem fyrir er mælt í 15. gr. í hinum almennu
reglum um fjárklábanu 11. sept. f. á., er hinir konunglegu er-
indsrekar settu.
Gjöld þau, sem ab ofan eru nefnd og þab, sem eptir þetta
gengur til launa handa dýralæknum og lögregluþjónum, ber ab
greiba af þeim 10,000 rdl., sem veittir eru í fjárhagslögum þ. á.
11. gr., 23. tölulib.