Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 357
UM NEFND í FJÁIÍKLÁÐAMÁLINU. 349
Utaf fyrirspurn nefndarinnar um þab, hvort störf hennar 18G0.
eptir þetta ættu aí» vera bundin viö sufcuramtib eitt, skal þess 20. april.
getib , ab eins og ábur er sagt er stjórninni ókunnugt, hvab um
þetta efni hefir verib ákvebib í reglugjörb þeirri, er nefndinni
hefir verib fengin, en í optnefndu bréfi dómsmálastjórnarinnar,
17. októberm. f. á. , var ekki svo til ætlazt, ab störf hennar
væru einskorbub vib suburumdæmib eitt, ef nokkur ástæba væri
til þess ab halda, ab sýkin væri í hinum umdæmunum.
Eptir skýrslum nefndarinnar finnur dómsmálastjórnin ástæbu
til ab skora á ybur, herra stiptamtmabur, ab hafa vakandi auga á
hvab prentab er, og láta hlutabeigendur sæta lagaábyrgb, ab
svo miklu leyti sem ])ar til eru ástæbur. Ab endingu skal því
vib bætt, ab dómsmálastjórnin í bréfum dagsettum í dag, hefir
bobib hinum amtmönnunum ab hafa vandlega gætur á, ab ekki
séu lagbar neinar tálmanir, einkum af hálfu embættismanna, fyrir
rábstafanir þær, er nefndin gjörir, eptir því valdi, er stjórnin
hefir veitt henni til þess, annabhvort í suburumdæminu, ebur í
hinurn tveimur umdæmunum, og ab brýna fyrir embættismönn-
unum, ab þab er skylda þeirra ab styrkja tilraunir nefndarinnar
í máli þessu, sem varbar svo miklu fyrir land og lýb.
Efni bréfs þessa erub þér bebnir ab gjöra nefndinni kunnugt.
20. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 20. apríi.
yfir íslandi, um danska þýðingu alþingistíðindanna,
m. m.
Um leib og þér, herra stiptamtmabur, meb bréfi ybar 28.
f. m. sendub hingab hib síbasta af hinum íslenzka texta alþing-
istíbindanna árib '1859, ásamt danskri þýbingu af gjörbum þings-
ins á 9 fundum, hinum 15. til 23., hafib þér ab tilmælum
forseta þingsins, Jóns Gubnmndssonar málaflutningsmanns, bebib
um úrskurb stjórnarinnar, hvort þab, sem eptir sé hinnar dönsku
þýbingar tíbindanna megi ekki burt falla, þareb ekki sé unnt,
nú sem stendur, ab fá þýbingu þessa bærilega af hendi leysta.
25'