Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 359
UM IiÍKISSKULDAMiÉF.
351
auglýsingar þessar meb bréfi 3. þ. m. gat hún þess, ab þó efni 1800.
þeirra væri almenns eblis ættu þær samt ekki aö gilda ú 12. niaí.
íslandi, og sama væri um auglýsingar þær, sem hér eptir
kynnu aÖ koma út, til aö innkalla rikisskuldabréf, til þess þeim
yröi skipt; þess vegna beri eigi afe álíta þau skuldabréf, senr á
Islandi séu, sem innkölluö, og verÖi því greiddir vextir af þeim
úr jaröabókarsjóöi íslands öldúngis á sama hátt og aö undan-
förnu, þó aö skuldabréf, sömu tegundar og þau, kynnu aö vera
innkölluö meö slíkri auglýsingu til þess þeim yrbi skipt fyrir
önnur, og þar aö auki væri á kve&iö, aö vextir ekki yröu greiddir
af þeim frá þeim tíma, er fjárhagsstjórnin hefÖi til tekiö.
þetta sé yöur til vitundar gefiÖ, sjálfum yÖur til leiÖbein-
ingar og til nauÖsynlegrar auglýsingar.
22. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir -’6. maí.
vesturumdæminu, nm mótþróa móti gjaldi til jafn-
aðarsjóösins'.
þér hafiö, herra amtmaöur, í bréfi til dómsmálastjórnarinnar
10. febrúarm. þ. á., skýrt frá, hvaö fram hafi fariö á manntals-
þingum í vesturumdæminu tvö undanfarin ár, þá er krafizt
hefir veriö gjalds þess, er greiba skal til jafnaöarsjóösins.
Af skýrslu yÖar og skjölum þeim, er henni fylgdu, sést,
aö til þess aö jafnaöarsjó&ur vesturumdæmisins gæti svaraÖ þeim
hinum talsveröu gjöldum, er hann átti a& greiöa tvö hin um-
ræddu ár, og sem einkum höföu aukizt mjög af því, aö eptir
bréfi dómsmálastjórnarinnar 11. maímánaöar 1858 og fjárauka-
lögunum 29. desembermánaöar 1857 var á kveöiö, aö þaö 247S
rdl. lán, er jafnaöarsjóöurinn haföi fengiÖ úr jaröabókarsjóönum
til þess aö standast kostnaö af Ilvítárveröinum gegn fjárkláöanum
áriö 1857, skyldi endurgoldiÖ innan tveggja ára — þá hafiö
þér, meö ráöi nokkurra manna, er kunnugir voru hvernig á
stóö, á kveöiö 10 skildinga gjald af hverju gjaldskyldu lausa-
i) sbr. níslendingu Nr. 10, 8. Novbr. 18G0.