Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 360
352
UM GJALD TIL JAFNAÐARSJÓÐS.
18G0. fjúrhundrafei í umdæminu til jafnaharsjóhsins árib 1858, og ah
20. mai. íbúar amtsins hvervetna hafa greitt |)ab af hendi mótmælalaust,
þó þab væri heimingi meira en árin þar á undan, nema í 3
hinum austustu hreppum Barbastrandarsýslu, Geiradals, Reykhóla
og Gufudals hreppum, en í þessurn þrem sveitum neitubu menn
aí> gjalda nema 6 skildinga af hverju lausafjárhundrabi, og báru
þab fyrir, aS þeir þekktu engin þau lög, er heimilubu amt-
manni ab verja nokkru af tekjum jafnabarsjóbsins til þess ab
greiba kostnab þann, er leiddi af verfei þeim, er ábur er nefndur,
en hinsvegar hafa þeir, eptir því sem sýslumabur skýrir frá,
sagt, ab þeir væri fúsir til ab greiba seinna meir þá 4 skildinga
af hverju lausafjárhundrabi, er á vantabi, þegar stjórnin skipabi
svo fyrir, ab gjalda skyldi kostnab þenna úr jafnabarsjóbi vestur-
umdæmisins.
Af skýrslu ybar sést enn fremur, ab þér hafib ekki fyrri
en 13. októberm. 1858 fengib bréf Thoroddsens sýslumanns,
sem dagsett var 2. scptemberm. þar á undan, þar sem liann
skýrir frá, hvab gjörzt hafi í þessu efni á manntalsþingum þab
ár í hreppum þeim, er ábur voru nefndir; ab þér 10. október-
mánabar þá um liaustib hafib skipab honum ab taka lögtaki þab,
sem eptir var ógoldib í þeim 3 hreppum, er mótþróann sýndu,
en ab hann þrátt fyrir skipun ybar lct þab ógjört, og jafnvel
svarabi ekki bréfi ybar fyrri en ab 14 mánubum libnum ebur 20.
desembermánabar 1859. Af þessu hirbuleysi sýslumannsins í
framkvæmdum á skipun þeirri, er fyrir hann var lögb, hefir J)ví
leitt, ab hinar útistandandi skuldir hjá gjaldendum eru enn
ógoldnar, og hefir hann ekki getab annab fyrir sig borib sér til
afsökunar en þab, ab hann hafi gjört sér von um, ab gjaldendur
mundu fást til meb góbu ab greiba þab, er á vantabi tollinn.
Eptirdæmi þab, er þrír hinir fyrncfndu hreppar höfbu gefib
árib 1858, og sem komst vítalaust af fyrir undandrátt sýslu-
mannsins, hefir ásamt meb æsingum eins hreppstjóra eptir ætlan
ybar komib ])ví til leibar, ab J)á er þér árib 1859 lögbub
12 skildinga gjald á hvert lausafjárhundrab til jafnabarsjóbsins,
hafa ekki einungis íbúar hinna sömu hreppa í Barbastrandar-
sýslu, heldur einnig margir abrir gjaldþegnar í Dala- ísafjarbar-