Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 361
UM GJALD TIL JAFNAÐARSJÓÐS.
353
og Stranda sýslum — og jafnvel rneiri hluti manna í tveim liinum 1860.
s!í)ast nefndu sýslum — neitaí) a& grei&a meira en 6 skildinga 20. maí.
af hverju lausafjárhundraíii, og mikill þorri þeirra hefir jafn-
vel haft þá ofdirfb í frammi, afc bera fram á manntalsþingum
skriflegt skjal, og í því leitt rök afc og lýst yfir, afc þeir ætlufcu
ekki afc hlýfca bofci amtmannsins, og bæfci tekifc þafc fram aptur,
er hinir þrír hrepparnir í Barfcastrandar sýslu höffcu sagt árifc
áfcur, afc amtifc ætti ekkert mefc afc verja efnum jafnafcarsjófcsins
til afc gjalda kostnafc Hvítárvarfcarins, og þar afc auki byggt neitun
sína um þafc, afc greifca gjaldifc afc fullu, á þeirri ástæfcu, afc þeir
fengju enga vitneskju um, til hvers gjöld þau, er þannig væru
árlega heimtufc af þeim, væru höffc , og afc eptir réttum skiln-
ingi íslenzkra laga yrfci engir skattar á þá lagfcir, nema því afc
eins alþingi heffci áfcur sagt þar afc lútandi álit sitt.
Nú er dómsmálastjórnin , samkvæmt uppástúngu yfcar, skal
láta í Ijósi álit sitt um þafc, hvort þér hafifc haft ré.tt og
heimild til þess afc jafna þannig nifcur gjaldi til jafnafearsjófcsins
á ibúa vesturumdæmisins, eins og þér hafifc gjört árin 1858 og
1859, efcur ekki, þá verfcur því ekki svarafc öfcruvísi en svo, afc
þér hafifc haft hinn fyllsta rétt til þess afc jafna gjaldi þvi, sem
hér er um rætt, á amtsbúa; þvi eptir lögum þeirn, sem nú gilda,
erufc þér í þessu efni hifc eina og rétta yfirvald, er því máli
eigifc afc ráfca, og almenningi getur ekki verifc ókunnugt um, aö
þafc er mefc öllu ástæfculaust afc krefjast ])ess, afc alþingi efcur
gjaldþegnar í umdæminu eigi hina minnstu heimtiug á afc hafa
hönd í bagga mefc, þá er upphæfc gjalds þessa er ákvefcin. Eins
ljóst er og hitt, afc þér hafifc haft fulla heimild til aö fara
þannig afc, sem þér hafifc gjört; því afc öfcrum kosti heffci
jafnafcarsjófcur umdæmisins ekki verifc fær um afc greifca í tæka
tifc skuld sína til jarfcabókarsjófcsins, og þar afc auki standast
kostnafc þann, er afc öfcru leyti hvíldi á honum.
þar sem þafc því næst optar en í eitt skipti hefir verifc
tekifc fram í máli þessu, afc amtmafcur ekki hafi haft heimild
til afc verja neinu af efnum jafnafcarsjófcsins til þess afc gjalda
kostnafc þann, er leiddi af kláfcaverfcinum 1857 vifc umdæma-
mótin, þá er sh'kt einnig mefc öllu ástæfculaust; því ráfcstöfun sú,