Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 362
354
UM GJALD TIL JAFNAÐARSJÓÐS.
1800. sem hér er um rætt, var eptir tillögum amtmanns vif) stjórnina
26. maí. og mef) hennar samþykki gjörb í þarfir alls umdæmisins, og
kostnafeur sá, sem þar af leiddi, hlýtur því ab snerta allt um-
dæmib sem eina heild, og hlýtur því einmitt ab leggjast á jafn-
abarsjób umdæmisins. þessu var einnig fullkomlega játab af
þeim hinum þjóbkjörnu mönnum úr hverri sýslu vesturumdæm-
isins, er vorib 1858 áttu fund meb sér í Stykkishólmi til þess
ab rábgast um varnir gegn útbreibslu fjárklábans í vesturum-
dæminu, og er þetta meb berum orbum tekib fram í jiegnlegu
skjali fundar þessa, er hann sendi stjórninni 2i. aprílm. 1858.
Ab síbustu hafa gjaldþegnarnir barib því vib, sem ástæbu
fyrir undanfærslu sinni meb ab greiba gjald þab, er á þá var
jafnab, ab þeir enga vitneskju fái um, til hvers varib sé fé því,
er þannig sé af þeim heimtab. En í því efni skal þess getib,
ab gjaldendum hvergi í Iögum er veitt heimild til ab rannsaka,
til hvers gjaldinu sé varib, ábur en þeir greiba þab; en á hinn
bóginn á hver og einn kost á því, ab snúa sér til amtmannsins
og á þann hátt fá þær upplýsingar í þessu efni, er meb þarf;
slikar upplýsingar fást og í fréttablöbunum, því í þeim eru á-
grip af reikningum jafnabarsjóbsins vib og vib auglýst. Annars
eru reikningar þessir rannsakabir í skrifstofum dómsmálastjórnar-
innar, og eptir því sem sveitastjórnarlög nú eru á íslandi eru
þeir ekki hábir neinu öbru éptirliti og allra sízt nokkru eptirliti
af hálfu gjaldþegnanna.
Meb því þab þannig er laust vib allan efa, ab þér hafib
haft fulla lieimild til ab ákveba gjaldib til jafnabarsjóbsins árin
1858 og 1859 eins og þér hafib gjört, þá leibir af því, ab þeir
af íbúum umdæmisins, sem neitab hafa ab greiba hib niburjafn-
aba gjald ab fullu, hafa brotib gegn lögum og landstjórn, og
þeir af mótþróamannafiokki þessum, sem svo langt hafa farib, ab
þeir jafnvel á manntalsþingum hafa lýst því yfir, ab þeir vildu
ekki hlýbnast fyrirskipunum amtsins, hafa gjört svo stórvægileg
réttarspjöll, ab ástæba er til ab höfba sök á hendur þeim af rétt-
vísinnar hálfu, og geta þeir þá ekki komizt hjá ab verba dæmdir
til ab sæta mjög þungri hegningu. En ab stjórnin nú samt sem