Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 363
UM GJALD TIL JAFNAÐARSJÓÐS.
355
áíiur ekki lætur höf&a mál móti mönuum þessum, þá er þaíi 1860.
fyrir þá sök, a& a&ferb þeirra vir&ist lýsa því, a& þeim hafi ekki 26. maí.
veri& fullljóst hvers kyns yfirsjón þa& var, sem þeir drýgöu, og
fyrir þá sök, a& álíta má þá afvegaleidda til óhlý&ni gegn vald-
stjórninni, bæ&i af dæmi hinna þriggja hreppa í Bar&astrandarsýslu
ári& 1858, og af fortölum og æsingum Indri&a hreppstjóra Gísla-
sonar; en vitaskuld er, a& tafarlaust skal nú taka lögtaki þa&,
sem ógoldiö er af tollinum hjá þeim, sem þrjózkazt hafa a&
gjalda hann, ef þeir grei&a þa& ekki þegar í sta&, eptir a& búiö
er a& birta þeim þenna úrskurö stjórnarinnar. Hitt er og sjálf-
sagt, a& hlífö sú, er þeim er nú sýnd, ekki getur or&i& þeim til
málsbóta, er anna&hvort a& nýju gjöra sig seinna meir seka í
líku athæfi, ellegar á nokkurn hátt leggja tálmanir í veg fyrir
yfirvaldiö, þegar þa& á a& heimta saman þetta skuldagjald.
Um lei& og dómsmálastjórnin birtir yöur þetta, sjálfum y&ur
til lei&beiningar og til auglýsingar íbúum umdæmis þess, sem þér
eruö yfir skipa&ir, ver&ur þess a& geta, aö þareö skýrslur sýslu-
mannanna í Bar&astrandar- og Strandasýslum bera meÖ sér,
a& nokkrir hreppstjórar hafi sumpart me& framgöngu sinni stutt
a& því a& efla mótþróa þann, er hreppsbændurnir sýndu, sum-
part jafnvel fyrir rétti neitaö, a& þeir vildu taka lögtaki tolla
þá, er ógoldnir voru, þá þykir full ástæ&a til a& víkja hrepp-
stjórum þessum frá völdum, sem og ö&rum hreppstjórum, er
rataÖ hafa í líkar yfirsjóuir, og hlýtur stjórnin a& fela yfeur á
hendur, herra amtma&ur, a& haga því á þann hátt, er bezt þykir
vife eiga, eptir því sem á stendur, me& því þa& má vir&ast nauö-
syn, til þess a& lög og landstjórn geti sta&izt, a& þola engan
mótþróa í máli þessu, sem yfirvöldin því mi&ur hafa þegar tekiö
of linlega í. En hva& sem um annaö er a& ræ&a, þá skal taf-
arlaust setja af völdum hreppstjórann í Saurbæjar hrepp í Dala
sýslu, Indri&a Gíslason, og hef&i þafe átt a& vera gjört fyrir
löngu sí&an; og þareö þa& enn fremur sést af skýrslu y&ar,
a& ma&ur þessi hefir litlu fyrir manntalsþing í Dala sýslu ári&
sem lei& fer&azt um sýsluna, kallaö bændur á fundi og æst
þá þar til þess a& neita a& grei&a meira en helming af toll-